Stoppaðir með handfarangur 11. ágúst 2006 18:27 Flugfarþegar sem millilenda í Bretlandi geta lent í því að vera stoppaðir með handfarangur sinn þar. Sérfræðingar um öryggismál segja að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að hertar reglur verði varanlegar. Íslenskir farþegar finna helst fyrir áhrifum herts eftirlits ef þeir eru á leið til Bandaríkjanna en ekki má fara með neinn vökva í handfarangri þegar flogið er til Bandaríkjanna frá Íslandi. Þetta á til dæmis við um sjampó og tannkrem. Þetta á einnig við um vökva sem seldir eru innan flugstöðvarinnar. Leyfilegt er hins vegar að taka með sér með mjólk fyrir smábörn og nauðsynleg lyf. Fyrir þá sem eru á leið annað en til Bandaríkjanna er allt óbreytt hér á landi og þeir farþegar geta ferðast með sinn handfarangur eins og áður. Farþegar sem millilenda í Bretlandi geta hins vegar lent í vanda þar sem reglurnar hafa verið hertar þar til muna. Farþegar sem fljúga með flugvélum frá breskum flugvöllum þurfa að hafa allan handfarangur sinn í glærum poka og aðeins má hafa með sér ýmsan persónulegan varning sem nauðsynlegur er til ferðalagsins. Þetta eru: - Peningaveski - Vegabréf, flugmiðar eða aðar flugupplýsingar - Lyfseðlar - Lífsnauðsynleg lyf - Gleraugu og sólgleraugu - Linsur - Barnamatur og mjólk - Bleiur og annað sem nauðsynlegt er fyrir ungabörn - Dömubindi og túrtappa - Bréfþurrkur - Lykla Þeir sem eru með annað en þessa hluti í handfarangri sínum þurfa að pakka þeim ofan í ferðtösku sína áður en haldið er frá Bretlandi. Fréttavefur CNN hefur eftir sérfræðingum um öryggismál að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að þessar hertu reglur verði varanlegar. Vegna hertrar öryggisgæslu er farþegum bent á að vera tímalega á ferðinni þar sem allt gengur hægar en venjulega. Fréttir Innlent Mest lesið Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Innlent „Fyrir vikið er flokkurinn á hverfandi hveli“ Innlent Ingvar útskrifaður úr meðferð Innlent Litla kaffistofan skellir í lás Innlent Fínasta grillveður í kortunum Innlent Twitter-morðinginn tekinn af lífi Erlent Varar við því að stórvirkjun í Skagafirði verði útilokuð Innlent Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Erlent Tveir handteknir í tengslum við líkamsárás Innlent Vísað á brott vegna vímuefnaneyslu, ekki afskræmds varaforseta Erlent Fleiri fréttir Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Þorgerður niðurlægi konur með því að kalla Trump heillandi „Menn eru alla vega að vinna með sömu tölu“ Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk „Þetta er svona hús sem er alltaf verið að flytja í og úr“ Bíll valt í Kópavogi Líkir veiðigjaldaáformum við sóvéska eignaupptöku Komu sextán dvalarleyfishöfum af Gasasvæðinu Heiðrún Lind fóðri málflutning með alvarlegum rangfærslum Sameiningarhugur á Vestfjörðum Rannsókn á andláti í Garðabæ lokið Orð Kristrúnar vöktu „gott bros“ Bandaríkjaforseta Gæsluvarðhald aftur framlengt um fjórar vikur Var ekki með réttindi til að aka hjólinu sem átti ekki að vera í umferð Bassi Maraj sakfelldur fyrir líkamsárás Lokanir á brúnni yfir Jökulsá í kvöld Rangstæð valkyrja sem skilji ekki frumvarpið Flagga íslenska þjóðfánanum í ólöglegri göngu Læknasamningur gæti orðið hvati að oflækningum Sjúkratryggingar fagna skýrslu Ríkisendurskoðunar Sjúkratryggingar réðu illa við læknana í Reykjavík Benedikt nýr skólameistari VMA Sjá meira
Flugfarþegar sem millilenda í Bretlandi geta lent í því að vera stoppaðir með handfarangur sinn þar. Sérfræðingar um öryggismál segja að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að hertar reglur verði varanlegar. Íslenskir farþegar finna helst fyrir áhrifum herts eftirlits ef þeir eru á leið til Bandaríkjanna en ekki má fara með neinn vökva í handfarangri þegar flogið er til Bandaríkjanna frá Íslandi. Þetta á til dæmis við um sjampó og tannkrem. Þetta á einnig við um vökva sem seldir eru innan flugstöðvarinnar. Leyfilegt er hins vegar að taka með sér með mjólk fyrir smábörn og nauðsynleg lyf. Fyrir þá sem eru á leið annað en til Bandaríkjanna er allt óbreytt hér á landi og þeir farþegar geta ferðast með sinn handfarangur eins og áður. Farþegar sem millilenda í Bretlandi geta hins vegar lent í vanda þar sem reglurnar hafa verið hertar þar til muna. Farþegar sem fljúga með flugvélum frá breskum flugvöllum þurfa að hafa allan handfarangur sinn í glærum poka og aðeins má hafa með sér ýmsan persónulegan varning sem nauðsynlegur er til ferðalagsins. Þetta eru: - Peningaveski - Vegabréf, flugmiðar eða aðar flugupplýsingar - Lyfseðlar - Lífsnauðsynleg lyf - Gleraugu og sólgleraugu - Linsur - Barnamatur og mjólk - Bleiur og annað sem nauðsynlegt er fyrir ungabörn - Dömubindi og túrtappa - Bréfþurrkur - Lykla Þeir sem eru með annað en þessa hluti í handfarangri sínum þurfa að pakka þeim ofan í ferðtösku sína áður en haldið er frá Bretlandi. Fréttavefur CNN hefur eftir sérfræðingum um öryggismál að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að þessar hertu reglur verði varanlegar. Vegna hertrar öryggisgæslu er farþegum bent á að vera tímalega á ferðinni þar sem allt gengur hægar en venjulega.
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Innlent „Fyrir vikið er flokkurinn á hverfandi hveli“ Innlent Ingvar útskrifaður úr meðferð Innlent Litla kaffistofan skellir í lás Innlent Fínasta grillveður í kortunum Innlent Twitter-morðinginn tekinn af lífi Erlent Varar við því að stórvirkjun í Skagafirði verði útilokuð Innlent Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Erlent Tveir handteknir í tengslum við líkamsárás Innlent Vísað á brott vegna vímuefnaneyslu, ekki afskræmds varaforseta Erlent Fleiri fréttir Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Þorgerður niðurlægi konur með því að kalla Trump heillandi „Menn eru alla vega að vinna með sömu tölu“ Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk „Þetta er svona hús sem er alltaf verið að flytja í og úr“ Bíll valt í Kópavogi Líkir veiðigjaldaáformum við sóvéska eignaupptöku Komu sextán dvalarleyfishöfum af Gasasvæðinu Heiðrún Lind fóðri málflutning með alvarlegum rangfærslum Sameiningarhugur á Vestfjörðum Rannsókn á andláti í Garðabæ lokið Orð Kristrúnar vöktu „gott bros“ Bandaríkjaforseta Gæsluvarðhald aftur framlengt um fjórar vikur Var ekki með réttindi til að aka hjólinu sem átti ekki að vera í umferð Bassi Maraj sakfelldur fyrir líkamsárás Lokanir á brúnni yfir Jökulsá í kvöld Rangstæð valkyrja sem skilji ekki frumvarpið Flagga íslenska þjóðfánanum í ólöglegri göngu Læknasamningur gæti orðið hvati að oflækningum Sjúkratryggingar fagna skýrslu Ríkisendurskoðunar Sjúkratryggingar réðu illa við læknana í Reykjavík Benedikt nýr skólameistari VMA Sjá meira