Methagnaður viðskiptabankanna 1. ágúst 2006 17:31 Afkomukynning Glitnis fyrir fyrsta ársfjórðung að Kirkjusandi MYND/Gunnar V. Andrésson Methagnaður er á rekstri viðskiptabankanna á þessu ári, en fyrstu sex mánuði ársins nam hagnaðurinn rúmlega 72 milljörðum króna. Glitnir hefur aldrei skilað meiri hagnaði og hagnaður KB banka og Landsbanka er meiri en á sama tíma í fyrra. Glitnir banki hf. kynnti niðurstöður uppgjörs bankans fyrir annan ársfjórðung 2006 í dag. Glitnir skilaði methagnaði á öðrum ársfjórðungi, eða 11 milljörðum króna eftir skatta. Hagnaður bankans á fyrstu sex mánuðum ársins er því rúmlega 20 milljarðar króna. Hagnaður var tæplega ellefu milljarðar á sama tímabili í fyrra. Kaupþing banki hf. skilaði hluthöfum sínum 31,8 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins 2006. Hagnaður á sama tíma í fyrra var um 25 milljarðar króna. Landsbanki Íslands hf. skilaði 20,4 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins, sem er rúmlega níu milljörðum meira en hagnaður á sama tímabili í fyrra. Samtals er hagnaður bankanna þriggja rúmlega 72 milljarðar króna, eða 23 milljörðum meiri en á sama tímabili í fyrra. Allir hagnast bankarnir verulega á starfsemi sinni erlendis, mun meira en í fyrra. Tekjur bankanna af vöxtum voru mun meiri í ár en á fyrri hluta árs 2005. Vaxtatekjur jukust um rúm áttatíu prósent milli ára hjá KB banka og tvöfölduðust hjá Glitni. Eignir bankanna jukust einnig verulega vegna veikingar krónunnar og verðbólguáhrifa. Bankarnir finna því fyrir verðbólgunni á jákvæðari hátt en margir viðskiptavina þeirra. Fréttir Innlent Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Methagnaður er á rekstri viðskiptabankanna á þessu ári, en fyrstu sex mánuði ársins nam hagnaðurinn rúmlega 72 milljörðum króna. Glitnir hefur aldrei skilað meiri hagnaði og hagnaður KB banka og Landsbanka er meiri en á sama tíma í fyrra. Glitnir banki hf. kynnti niðurstöður uppgjörs bankans fyrir annan ársfjórðung 2006 í dag. Glitnir skilaði methagnaði á öðrum ársfjórðungi, eða 11 milljörðum króna eftir skatta. Hagnaður bankans á fyrstu sex mánuðum ársins er því rúmlega 20 milljarðar króna. Hagnaður var tæplega ellefu milljarðar á sama tímabili í fyrra. Kaupþing banki hf. skilaði hluthöfum sínum 31,8 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins 2006. Hagnaður á sama tíma í fyrra var um 25 milljarðar króna. Landsbanki Íslands hf. skilaði 20,4 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins, sem er rúmlega níu milljörðum meira en hagnaður á sama tímabili í fyrra. Samtals er hagnaður bankanna þriggja rúmlega 72 milljarðar króna, eða 23 milljörðum meiri en á sama tímabili í fyrra. Allir hagnast bankarnir verulega á starfsemi sinni erlendis, mun meira en í fyrra. Tekjur bankanna af vöxtum voru mun meiri í ár en á fyrri hluta árs 2005. Vaxtatekjur jukust um rúm áttatíu prósent milli ára hjá KB banka og tvöfölduðust hjá Glitni. Eignir bankanna jukust einnig verulega vegna veikingar krónunnar og verðbólguáhrifa. Bankarnir finna því fyrir verðbólgunni á jákvæðari hátt en margir viðskiptavina þeirra.
Fréttir Innlent Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira