Ég hafði aldrei áhyggjur 26. júní 2006 18:24 Marcello Lippi, þjálfari Ítala NordicPhotos/GettyImages Marcello Lippi var stóískur eftir sigurinn á Áströlum í dag og sagðist aldrei hafa óttast að hans menn myndu tapa leiknum þrátt fyrir að vera manni færri frá því í upphafi síðari hálfleiks. "Ég hafði aldrei sérstakar áhyggjur því við áttum framlengingu og vítakeppni eftir ef okkur hefði ekki tekist að skora. Þetta var leikur sem bauð upp á allt sem knattspyrnuleikur getur haft uppá að bjóða. Við gáfum þeim ekki eitt einasta skot á markið okkar í fyrri hálfleiknum, en í þeim síðari var þetta erfiðara. Við gáfum samt ekkert eftir og höfðum sigur," sagði Lippi ánægður með sína menn. Francesco Totti skoraði sigurmark Ítala eftir að hann kom inná sem varamaður og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum, en nokkrir stórleikirnir hafa einmitt endað þar hjá ítalska liðinu. "Ég hef orðið fyrir mikilli gagnrýni að undanförnu, en ég segi alltaf að ég svari henni hvergi nema á vellinum. Við áttum undir nokkuð högg að sækja á tímum í leiknum í dag en náðum að halda út og ég hef fulla trú á því að við getum náð langt í þessari keppni í kjölfarið," sagði Totti. Ítalar mæta sigurvegaranum úr leik Úkraínu og Sviss í 8-liða úrslitunum, en sá leikur hefst nú klukkan 19:00 og er í beinni á Sýn. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Marcello Lippi var stóískur eftir sigurinn á Áströlum í dag og sagðist aldrei hafa óttast að hans menn myndu tapa leiknum þrátt fyrir að vera manni færri frá því í upphafi síðari hálfleiks. "Ég hafði aldrei sérstakar áhyggjur því við áttum framlengingu og vítakeppni eftir ef okkur hefði ekki tekist að skora. Þetta var leikur sem bauð upp á allt sem knattspyrnuleikur getur haft uppá að bjóða. Við gáfum þeim ekki eitt einasta skot á markið okkar í fyrri hálfleiknum, en í þeim síðari var þetta erfiðara. Við gáfum samt ekkert eftir og höfðum sigur," sagði Lippi ánægður með sína menn. Francesco Totti skoraði sigurmark Ítala eftir að hann kom inná sem varamaður og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum, en nokkrir stórleikirnir hafa einmitt endað þar hjá ítalska liðinu. "Ég hef orðið fyrir mikilli gagnrýni að undanförnu, en ég segi alltaf að ég svari henni hvergi nema á vellinum. Við áttum undir nokkuð högg að sækja á tímum í leiknum í dag en náðum að halda út og ég hef fulla trú á því að við getum náð langt í þessari keppni í kjölfarið," sagði Totti. Ítalar mæta sigurvegaranum úr leik Úkraínu og Sviss í 8-liða úrslitunum, en sá leikur hefst nú klukkan 19:00 og er í beinni á Sýn.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn