Býst ekki við áframhaldi á risarækjueldi 13. júní 2006 22:57 MYND/GVA Guðlaugur Þór Þórðarsson, nýr stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, á ekki von á því að mikill áhugi verði hjá nýjum meirihluta borgarstjórnar að halda áfram risarækjueldi á vegum fyrirtækisins. Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur kaus stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag. Formaður stjórnarinnar verður Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fráfarandi borgarfulltrúi. Björn Ingi Hrafnsson, oddviti framsóknarmanna í borgarstjórn, var kjörinn varaformaður. Auk þeirra sitja Stefán Jón Hafstein, Haukur Leósson og Ólafur F. Magnússon í stjórninni. Guðlaugur segir mörg verkefni bíða nýrrar strjórnar enda Orkuveitan öflugt fyrirtæki með gott starfsfólk og mikla möguleika. Hins vegar hafi Orkuveitan farið út í óhefðbundnar fjárfestingar og það hafi ekki skilað fyrirtækinu arði. Það sé verkefni nýs borgarstjórnarmeirihluta og nýrrar stjórnar Orkuveitunnar að fara fyrir málin og meta hvað sé best að gera miðað við þær aðstæður. Meðal þess sem sjálfstæðismenn gagnrýnt undanfarin ár í rekstri Orkuveitunnar er þátttaka fyrirtækisins í risarækjueldi. Útlit er fyrir stefnubreytingu í þeim málum. Guðlaugur segir að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hafi lýst því yfir að það yrði ekki farið út í neinar ævintýrafjárfestingar og það sé ákveðin stefnubreyting sem fylgt verði eftir. Aðspurður hvort það þýði að hætt verði við risarækjueldið segir Guðlaugur að hann eigi ekki von á að mikill áhugi verði hjá nýjum meirihluta borgarstjórnar að halda áfram með slíkt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarsson, nýr stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, á ekki von á því að mikill áhugi verði hjá nýjum meirihluta borgarstjórnar að halda áfram risarækjueldi á vegum fyrirtækisins. Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur kaus stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag. Formaður stjórnarinnar verður Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fráfarandi borgarfulltrúi. Björn Ingi Hrafnsson, oddviti framsóknarmanna í borgarstjórn, var kjörinn varaformaður. Auk þeirra sitja Stefán Jón Hafstein, Haukur Leósson og Ólafur F. Magnússon í stjórninni. Guðlaugur segir mörg verkefni bíða nýrrar strjórnar enda Orkuveitan öflugt fyrirtæki með gott starfsfólk og mikla möguleika. Hins vegar hafi Orkuveitan farið út í óhefðbundnar fjárfestingar og það hafi ekki skilað fyrirtækinu arði. Það sé verkefni nýs borgarstjórnarmeirihluta og nýrrar stjórnar Orkuveitunnar að fara fyrir málin og meta hvað sé best að gera miðað við þær aðstæður. Meðal þess sem sjálfstæðismenn gagnrýnt undanfarin ár í rekstri Orkuveitunnar er þátttaka fyrirtækisins í risarækjueldi. Útlit er fyrir stefnubreytingu í þeim málum. Guðlaugur segir að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hafi lýst því yfir að það yrði ekki farið út í neinar ævintýrafjárfestingar og það sé ákveðin stefnubreyting sem fylgt verði eftir. Aðspurður hvort það þýði að hætt verði við risarækjueldið segir Guðlaugur að hann eigi ekki von á að mikill áhugi verði hjá nýjum meirihluta borgarstjórnar að halda áfram með slíkt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira