Kemur ekki á óvart að menn hyggi á þjóðernisflokk 19. apríl 2006 22:30 Eiríkur Bergmann Einarsson. MYND/Hari Dósent í stjórnmálafræði segir að það komi ekki á óvart að menn hyggi á að stofna þjóðernisflokk hér á landi líkan þeim sem þekkjast í nágrannalöndunum, slíkt hafi aðeins verið tímaspursmál. Hann segir að frekar beri að nýta kraft nýrra Íslendinga en að efna til ófriðar við þá. Um þriðjungur kjósenda á Íslandi gæti hugsað sér að kjósa flokk sem berðist gegn fjölgun innflytjenda hér á landi samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi þingmann Borgaraflokksins. Greint var frá þessu í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. ' Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórmálafræði, segir niðurstöðu könnunnarinnar ekki koma á óvart. Hann hafi í rauninni verið að bíða eftir að slíkt myndi myndi gerast hér á landi. Það hafi ríkt stefnuleysi í málefnum innflytjenda og ekkert gert til það gera þjóðina fjölmenningarlega þenkjandi. Það komi því ekki á óvart að í undirbúning sé einshvers konar hálffasískur þjóðernisflokkur eins og sést hafi annars staðar í Evrópu. Ásgeir sagði í Kastljósi Sjónvarpsins ekki ætla sjálfur að stofna þjóðernisflokk en ef menn vildu gera það fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor væri hann til í að leggja þeim lið. En er líklegt að slíkum flokki yrði ágegnt hér á landi? Eiríkur segir erfitt að segja til um það. Hann kallar slíka flokka lýðskrumaraflokka sem eigi það sameiginlegt að vera vondir við útlendinga og góðir við gamalmenni. Ef mönnum sé alveg sama um eigin tilfinningar og annað fólk geti þeir svo sem reynt að hala inn einhver atkvæði á því að fara svona með lýðræðið. Þann 1. maí opnast fyrir frjálst flæði verkafólks innan Evrópsa efnahagssvæðins. Aðspurður segir Eiríkur að það skipti ekki öllu máli um skoðun fólks í þessum málaflokki. Það sé ekki hægt að stoppa straum fólks milli landa. Það sem skipit máli sé að aðlaga innflytjendur að íslensku samfélagi og reyna að gera íslenskt þjóðfélag fjölmenningarlegt. Menn verði að nýti kosti og afl nýrra Íslendinga frekar en að hræðast þá og efna til ófriðar við þá. Ekki hefur náðst í Ásgeir Hannes Eiríksson í kvöld þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Dósent í stjórnmálafræði segir að það komi ekki á óvart að menn hyggi á að stofna þjóðernisflokk hér á landi líkan þeim sem þekkjast í nágrannalöndunum, slíkt hafi aðeins verið tímaspursmál. Hann segir að frekar beri að nýta kraft nýrra Íslendinga en að efna til ófriðar við þá. Um þriðjungur kjósenda á Íslandi gæti hugsað sér að kjósa flokk sem berðist gegn fjölgun innflytjenda hér á landi samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi þingmann Borgaraflokksins. Greint var frá þessu í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. ' Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórmálafræði, segir niðurstöðu könnunnarinnar ekki koma á óvart. Hann hafi í rauninni verið að bíða eftir að slíkt myndi myndi gerast hér á landi. Það hafi ríkt stefnuleysi í málefnum innflytjenda og ekkert gert til það gera þjóðina fjölmenningarlega þenkjandi. Það komi því ekki á óvart að í undirbúning sé einshvers konar hálffasískur þjóðernisflokkur eins og sést hafi annars staðar í Evrópu. Ásgeir sagði í Kastljósi Sjónvarpsins ekki ætla sjálfur að stofna þjóðernisflokk en ef menn vildu gera það fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor væri hann til í að leggja þeim lið. En er líklegt að slíkum flokki yrði ágegnt hér á landi? Eiríkur segir erfitt að segja til um það. Hann kallar slíka flokka lýðskrumaraflokka sem eigi það sameiginlegt að vera vondir við útlendinga og góðir við gamalmenni. Ef mönnum sé alveg sama um eigin tilfinningar og annað fólk geti þeir svo sem reynt að hala inn einhver atkvæði á því að fara svona með lýðræðið. Þann 1. maí opnast fyrir frjálst flæði verkafólks innan Evrópsa efnahagssvæðins. Aðspurður segir Eiríkur að það skipti ekki öllu máli um skoðun fólks í þessum málaflokki. Það sé ekki hægt að stoppa straum fólks milli landa. Það sem skipit máli sé að aðlaga innflytjendur að íslensku samfélagi og reyna að gera íslenskt þjóðfélag fjölmenningarlegt. Menn verði að nýti kosti og afl nýrra Íslendinga frekar en að hræðast þá og efna til ófriðar við þá. Ekki hefur náðst í Ásgeir Hannes Eiríksson í kvöld þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira