Chicago upp fyrir Philadelphia 6. apríl 2006 15:45 Kirk Hinrich og félagar í Chicago hafa ástæðu til að brosa þessa dagana, enda er liðið að stela 8. sætinu í Austurdeildinni af Philadelphia. NordicPhotos/GettyImages Lið Chicago Bulls vann í nótt afar mikilvægan sigur á Philadelphia 76ers 99-92 í NBA deildinni og höfðu liðin því sætaskipti í Austurdeildinni. Chicago hefur verið á góðu róli undanfarið á meðan illa hefur gengið hjá Philadelphia og nú er útlit fyrir að Chicago nái inn í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, en Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 21 stig hvor fyrir Chicago. Atlanta lagði Minnesota 101-99 þar sem sniðskot frá Josh Childress tryggði heimamönnum sigurinn í blálokin. Ricky Davis skoraði 33 stig fyrir Minnesota, en Joe Johnson skoraði 24 fyrir Atlanta. Washington vann góðan útisigur á Boston 108-91. Gilbert Arenas skoraði 38 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Washington, en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Indiana lagði Toronto 111-103. Peja Stojakovic og Stephen Jackson skoruðu 25 stig fyrir Indiana en Mike James skoraði 34 stig fyrir Toronto. Orlando lagði Milwaukee 108-105. Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando en TJ Ford skoraði 34 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan sigur á Cleveland á heimavelli sínum 96-94, þar sem Jamal Crawford var hetja heimamanna og skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland sem hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik gærkvöldsins, á meðan New York hafði tapað 9 í röð. New Orleans lagði Golden State í framlengdum leik 114-109. Nýliðinn Chris Paul náði annari þrennu sinni á nokkrum dögum þegar hann skoraði 17 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Sacramento vann mikilvægan sigur frá meisturum San Antonio 97-87. Mike Bibby skoraði 31 stig fyrir Sacramento en Tony Parker skoraði 16 fyrir San Antonio. Portland lagði Houston á útivelli 76-75 í frekar bragðdaufum leik þar sem Sebastian Telfair skoraði sigurkörfu Portland rétt fyrir leikslok og afstýrði þar með 12. tapi Portland í röð. Keith Bogans skoraði 20 stig fyrir Houston, en Zach Randolph skoraði 17 stig fyrir Portland. Loks vann LA Clippers góðan útisigur á Phoenix 119-105. Elton Brand skoraði 34 stig og hirti 15 fráköst fyrir Clippers en Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Sjá meira
Lið Chicago Bulls vann í nótt afar mikilvægan sigur á Philadelphia 76ers 99-92 í NBA deildinni og höfðu liðin því sætaskipti í Austurdeildinni. Chicago hefur verið á góðu róli undanfarið á meðan illa hefur gengið hjá Philadelphia og nú er útlit fyrir að Chicago nái inn í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, en Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 21 stig hvor fyrir Chicago. Atlanta lagði Minnesota 101-99 þar sem sniðskot frá Josh Childress tryggði heimamönnum sigurinn í blálokin. Ricky Davis skoraði 33 stig fyrir Minnesota, en Joe Johnson skoraði 24 fyrir Atlanta. Washington vann góðan útisigur á Boston 108-91. Gilbert Arenas skoraði 38 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Washington, en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Indiana lagði Toronto 111-103. Peja Stojakovic og Stephen Jackson skoruðu 25 stig fyrir Indiana en Mike James skoraði 34 stig fyrir Toronto. Orlando lagði Milwaukee 108-105. Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando en TJ Ford skoraði 34 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan sigur á Cleveland á heimavelli sínum 96-94, þar sem Jamal Crawford var hetja heimamanna og skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland sem hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik gærkvöldsins, á meðan New York hafði tapað 9 í röð. New Orleans lagði Golden State í framlengdum leik 114-109. Nýliðinn Chris Paul náði annari þrennu sinni á nokkrum dögum þegar hann skoraði 17 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Sacramento vann mikilvægan sigur frá meisturum San Antonio 97-87. Mike Bibby skoraði 31 stig fyrir Sacramento en Tony Parker skoraði 16 fyrir San Antonio. Portland lagði Houston á útivelli 76-75 í frekar bragðdaufum leik þar sem Sebastian Telfair skoraði sigurkörfu Portland rétt fyrir leikslok og afstýrði þar með 12. tapi Portland í röð. Keith Bogans skoraði 20 stig fyrir Houston, en Zach Randolph skoraði 17 stig fyrir Portland. Loks vann LA Clippers góðan útisigur á Phoenix 119-105. Elton Brand skoraði 34 stig og hirti 15 fráköst fyrir Clippers en Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Phoenix.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Sjá meira