Tíundi sigur Phoenix í röð 6. mars 2006 17:10 Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu gegn Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira