Kveðjuleikur Önnu Maríu í kvöld 1. mars 2006 16:42 Anna María Sveinsdóttir spilar sinn síðasta leik á 23 ára ferli í kvöld Mynd/Víkurfréttir Í kvöld er einn leikur á dagská í Iceland Express deild kvenna í körfubolta þegar Keflvíkingar taka á móti Breiðablik á heimavelli sínum. Leikurinn verður kveðjuleikur sigursælustu körfuboltakonu landsins, Önnu Maríu Sveinsdóttur. Anna María ákvað fyrir nokkru að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist við þrálát meiðsli, en hún ætlar að kveðja með viðeigandi hætti með því að spila nokkrar mínútur gegn Blikum í kvöld. En verður ekki skrítn tilfinning fyrir Önnu Maríu að ganga inn á völlinn í síðasta skipti? "Ég verð nú að segja viðurkenna það að ég er rosalega stressuð fyrir þennan leik. Ég er til dæmis ekki vön því að koma inná af varamannabekknum og er í frekar lélegu formi, enda ekki búin að spila síðan í endaðan nóvember," sagði Anna María. Búist er við að fjöldi fólks mæti á leikinn í kvöld og hylli Önnu Maríu sem er einhver sigursælasti leikmaður í íslenskum hópíþróttum. Þá verður athyglisvert að sjá hvort hún nær að komast á blað í stigaskorun í kvöld, því hana vantar aðeins 4 stig uppá að verða fyrsta konan til að skora 5000 stig á ferlinum. Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld. Dominos-deild kvenna Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Í kvöld er einn leikur á dagská í Iceland Express deild kvenna í körfubolta þegar Keflvíkingar taka á móti Breiðablik á heimavelli sínum. Leikurinn verður kveðjuleikur sigursælustu körfuboltakonu landsins, Önnu Maríu Sveinsdóttur. Anna María ákvað fyrir nokkru að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist við þrálát meiðsli, en hún ætlar að kveðja með viðeigandi hætti með því að spila nokkrar mínútur gegn Blikum í kvöld. En verður ekki skrítn tilfinning fyrir Önnu Maríu að ganga inn á völlinn í síðasta skipti? "Ég verð nú að segja viðurkenna það að ég er rosalega stressuð fyrir þennan leik. Ég er til dæmis ekki vön því að koma inná af varamannabekknum og er í frekar lélegu formi, enda ekki búin að spila síðan í endaðan nóvember," sagði Anna María. Búist er við að fjöldi fólks mæti á leikinn í kvöld og hylli Önnu Maríu sem er einhver sigursælasti leikmaður í íslenskum hópíþróttum. Þá verður athyglisvert að sjá hvort hún nær að komast á blað í stigaskorun í kvöld, því hana vantar aðeins 4 stig uppá að verða fyrsta konan til að skora 5000 stig á ferlinum. Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld.
Dominos-deild kvenna Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira