Fréttablaðið ekki laust við áreiti eigenda og yfirmanna? 3. febrúar 2006 08:00 MYND/Vísir Sú staðreynd að ritstjórnarfulltrúi Fréttablaðsins gat birt gagnrýninn leiðara um málsvörn framkvæmdastjóra 365-miðla gerði það að verkum að ég trúði því loks að Fréttablaðið væri laust við áreiti af hálfu eigenda og æðstu yfirmanna fyrirtækisins. Þetta skrifaði fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, nokkurn veginn orðrétt, í pistli á heimasíðu sinni í fyrradag, en um það bil á sama tíma var verið að segja ritstjórnarfulltrúanum upp störfum. Össur Skarphéðinsson, fyrsti formaður Samfylkingarinnar, skrifaði pistil um ráðningu Þorsteins Pálssonar í stöðu ritstjóra hjá Fréttablaðinu á heimasíðu sína í fyrradag undir yfirskriftinni "Sættir Baugs við Sjálfstæðisflokkinn". Þar segir hann ráðninguna vera friðarpípu sem Baugur bjóði Sjálfstæðisflokknum, en eins og kunnugt er er Þorsteinn fyrrverandi formaður flokksins. En Össur segir að í fljótu bragði séu Baugsmenn að taka nokkra áhættu. Þorsteinn geri enga samninga fyrirfram um að hlífa einum eða neinum, og, að á skútunni sé fyrir skarpasti leiðarahöfundur sem skrifi í íslensk dagblöð í dag, þ.e. Guðmundur Magnússon. Össur segir hann ekki hika við að segja álit sitt þó það komi yfirmönnum hans illa, og bendir í því sambandi á leiðara sem Guðmundur skrifaði þegar DV-málið svokallaða stóð sem hæst á dögunum, sem endaði með því að ritstjórar blaðsins sögðu upp. Í umræddum leiðara segir Guðmundur meðal annars að aðeins sé vit í þeirri reglu að eigendur og stjórnarmenmn fjölmiðlafyrirtækja virði sjálfstæði ritstjórna sinna, að þeir hafi markað meginstefnuna og þannig sé hægt að sækja þá til ábyrgðar, ekkert síður en ritstjórnirnar ef út af bregði. Össur segir orðrétt í pistli sínum: „Sú staðreynd að Guðmundur gat birt slíkan leiðara gerði það hins vegar að verkum að ég trúði því loks að Fréttablaðið væri laust við áreiti af hálfu eigenda og æðstu yfirmanna 365-miðla." Sama dag og Össur skrifar þetta var aftur á móti tilkynnt að Guðmundi hafi verið sagt upp sem ritstjórnarfulltrúi blaðsins. Össur vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í gærkvöldi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Sú staðreynd að ritstjórnarfulltrúi Fréttablaðsins gat birt gagnrýninn leiðara um málsvörn framkvæmdastjóra 365-miðla gerði það að verkum að ég trúði því loks að Fréttablaðið væri laust við áreiti af hálfu eigenda og æðstu yfirmanna fyrirtækisins. Þetta skrifaði fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, nokkurn veginn orðrétt, í pistli á heimasíðu sinni í fyrradag, en um það bil á sama tíma var verið að segja ritstjórnarfulltrúanum upp störfum. Össur Skarphéðinsson, fyrsti formaður Samfylkingarinnar, skrifaði pistil um ráðningu Þorsteins Pálssonar í stöðu ritstjóra hjá Fréttablaðinu á heimasíðu sína í fyrradag undir yfirskriftinni "Sættir Baugs við Sjálfstæðisflokkinn". Þar segir hann ráðninguna vera friðarpípu sem Baugur bjóði Sjálfstæðisflokknum, en eins og kunnugt er er Þorsteinn fyrrverandi formaður flokksins. En Össur segir að í fljótu bragði séu Baugsmenn að taka nokkra áhættu. Þorsteinn geri enga samninga fyrirfram um að hlífa einum eða neinum, og, að á skútunni sé fyrir skarpasti leiðarahöfundur sem skrifi í íslensk dagblöð í dag, þ.e. Guðmundur Magnússon. Össur segir hann ekki hika við að segja álit sitt þó það komi yfirmönnum hans illa, og bendir í því sambandi á leiðara sem Guðmundur skrifaði þegar DV-málið svokallaða stóð sem hæst á dögunum, sem endaði með því að ritstjórar blaðsins sögðu upp. Í umræddum leiðara segir Guðmundur meðal annars að aðeins sé vit í þeirri reglu að eigendur og stjórnarmenmn fjölmiðlafyrirtækja virði sjálfstæði ritstjórna sinna, að þeir hafi markað meginstefnuna og þannig sé hægt að sækja þá til ábyrgðar, ekkert síður en ritstjórnirnar ef út af bregði. Össur segir orðrétt í pistli sínum: „Sú staðreynd að Guðmundur gat birt slíkan leiðara gerði það hins vegar að verkum að ég trúði því loks að Fréttablaðið væri laust við áreiti af hálfu eigenda og æðstu yfirmanna 365-miðla." Sama dag og Össur skrifar þetta var aftur á móti tilkynnt að Guðmundi hafi verið sagt upp sem ritstjórnarfulltrúi blaðsins. Össur vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í gærkvöldi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira