Öll atkvæði utan kjörfundar innsigluð 30. janúar 2006 12:01 Beðið eftir tölum í prófkjör Framsóknar á laugardag. MYND/Pjetur Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Þetta gerðu þeir til öryggis ef farið verður yfir málið í heild sinni í ljósi þess að Óskar komst ekki á blað yfir sex efstu frambjóðendur fyrr en í þriðja upplestri, og náði samt þriðja sæti. Fréttastofan hefur fyrir því heimildir að nánast enginn hafi kosið hann utan kjörfundar, sem hefur vakið upp spurningar stuðningsmanna Óskars, ekki síst í ljósi þess að beiðni Óskars um að mega eiga fulltrúa við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, var hafnað án skýringa, að sögn. Þá hafa þeir ekki fengið skýringu á því að ábyrgðarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar, sem hófst fyrir viku, sagði af sér á fimmtudag og fór að vinna á kosningaskrifstofu Björns Inga Hrafnssonar sem hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu. Óskar vildi í morgun ekkert segja um það hvort hann ætlaði að þiggja þriðja sætið, eða hvort farið yrði nákvæmlega ofan í framkvæmd prófkjörsins í heild, hann ætlaði fyrst að hitta hina frambjóðendurna og kjörstjórnina. Fréttastofu NFS er kunnugt um að Anna Kristinsdóttir, sem varð í öðru sæti er ekki alls kostar ánægð með framkvæmdina heldur, en hún ætlar ekki að tjá sig um málið fyrr en hún kemur aftur til landsins eftir nokkra daga. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Stj.mál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Þetta gerðu þeir til öryggis ef farið verður yfir málið í heild sinni í ljósi þess að Óskar komst ekki á blað yfir sex efstu frambjóðendur fyrr en í þriðja upplestri, og náði samt þriðja sæti. Fréttastofan hefur fyrir því heimildir að nánast enginn hafi kosið hann utan kjörfundar, sem hefur vakið upp spurningar stuðningsmanna Óskars, ekki síst í ljósi þess að beiðni Óskars um að mega eiga fulltrúa við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, var hafnað án skýringa, að sögn. Þá hafa þeir ekki fengið skýringu á því að ábyrgðarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar, sem hófst fyrir viku, sagði af sér á fimmtudag og fór að vinna á kosningaskrifstofu Björns Inga Hrafnssonar sem hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu. Óskar vildi í morgun ekkert segja um það hvort hann ætlaði að þiggja þriðja sætið, eða hvort farið yrði nákvæmlega ofan í framkvæmd prófkjörsins í heild, hann ætlaði fyrst að hitta hina frambjóðendurna og kjörstjórnina. Fréttastofu NFS er kunnugt um að Anna Kristinsdóttir, sem varð í öðru sæti er ekki alls kostar ánægð með framkvæmdina heldur, en hún ætlar ekki að tjá sig um málið fyrr en hún kemur aftur til landsins eftir nokkra daga.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Stj.mál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira