Mourinho sættir sig við rauða spjaldið 15. janúar 2006 23:06 Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea hafði ekki yfir miklu að kvarta eftir 2-1 útisigur sinna manna gegn botnliði Sunderland í dag sunnudag. Hann segir dómarann hafa gert rétt þegar hann vísaði Arjen Robben af velli fyrir að fagna sigurmarki sínu með áhorfendum en sá hollenski stökk yfir auglýsingaskilti og henti sér í áhorfendaskarann. Chris Foy veifaði Robben gula spjaldinu í annað sinn í leiknum og því rauðu þegar rúmar 20 mínútur voru til leiksloka. "Dómarinn gerði vel því hann fór bara eftir reglunum. Næst þegar Arjen skorar þá man hann eftir þessu og út allan sinn feril. Hann á aldrei eftir að gera þetta aftur." segir Mourinho og gaukaði að hugmynd sem honum finnst betri lausn en að refsa með gulu spjaldi. "Ég held að það væri nóg ef dómarinn myndi bæta við mínútu í viðbótartíma í stað þess að veifa spjaldinu. Það tekur tíma að fagna með áhorfendum og þeim tíma var bætt við. Fyrra gula spjaldið sem Robben fékk var röng ákvörðun hjá dómaranum. En þannig er það nú einu sinni að dómarar geta alltaf gert svona lítil mistök." sagði Jose hógværðin uppmáluð og hreinlega spurning hvort hann sé að mýkjast sá portúgalski.Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með Chelsea og stóð sig mjög vel. Á heimasíðu Chelsea er hann með þriðju hæstu einkunina af leikmönnum liðsins eða 7.3 á eftir Robben (7.67) og Crespo (7.95) Þetta var 250. leikur Eiðs Smára fyrir Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sjá meira
Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea hafði ekki yfir miklu að kvarta eftir 2-1 útisigur sinna manna gegn botnliði Sunderland í dag sunnudag. Hann segir dómarann hafa gert rétt þegar hann vísaði Arjen Robben af velli fyrir að fagna sigurmarki sínu með áhorfendum en sá hollenski stökk yfir auglýsingaskilti og henti sér í áhorfendaskarann. Chris Foy veifaði Robben gula spjaldinu í annað sinn í leiknum og því rauðu þegar rúmar 20 mínútur voru til leiksloka. "Dómarinn gerði vel því hann fór bara eftir reglunum. Næst þegar Arjen skorar þá man hann eftir þessu og út allan sinn feril. Hann á aldrei eftir að gera þetta aftur." segir Mourinho og gaukaði að hugmynd sem honum finnst betri lausn en að refsa með gulu spjaldi. "Ég held að það væri nóg ef dómarinn myndi bæta við mínútu í viðbótartíma í stað þess að veifa spjaldinu. Það tekur tíma að fagna með áhorfendum og þeim tíma var bætt við. Fyrra gula spjaldið sem Robben fékk var röng ákvörðun hjá dómaranum. En þannig er það nú einu sinni að dómarar geta alltaf gert svona lítil mistök." sagði Jose hógværðin uppmáluð og hreinlega spurning hvort hann sé að mýkjast sá portúgalski.Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með Chelsea og stóð sig mjög vel. Á heimasíðu Chelsea er hann með þriðju hæstu einkunina af leikmönnum liðsins eða 7.3 á eftir Robben (7.67) og Crespo (7.95) Þetta var 250. leikur Eiðs Smára fyrir Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti