Stefán Jón og Dagur vinsælastir 12. janúar 2006 15:36 Dagur B. Eggertsson nýtur mest fylgis meðal Samfylkingarfólks, en forskot hans á Stefán Jón er innan skekkjumarka. Stefán Jón Hafstein og Dagur B. Eggertsson njóta mest trausts þeirra sem hafa gefið kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar samkvæmt nýrri könnun fyrir Frjálsrar verslunar fyrir vefsvæðið heimur.is. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri nýtur talsvert minna trausts en þeir tveir. Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta atkvæða í borginni en hvorki Framsóknarflokkur né Frjálslyndi flokkurinn kæmi manni að. Alls var 661 borgarbúi spurður út í afstöðu sína. 40 prósent sögðust treysta Stefáni Jóni best allra til að leiða lista Samfylkingar en 36 prósent sögðust treysta Degi best. 24 prósent lýstu mestu trausti á Steinunni Valdísi. Af stuðningsmönnum Samfylkingar kváðust 40 prósent treysta Degi best en Stefán Jón kom næstur með 35 prósent og Steinunn Valdís rak lestina með mest traust fjórðungs Samfylkingarfólks. Í báðum tilfellum er munurinn á Degi og Stefáni Jóni innan skekkjumarka. Einnig var spurt út í hvaða flokk fólk myndi kjósa. Sjálfstæðismenn fengju samkvæmt því helming atkvæða og meirihluta í borgarstjórn. Samfylkingin fengi 37 prósent og Vinstri-grænir tíu prósent en fylgi Framsóknar og Frjálslynda flokksins mældist innan við tvö prósent. Samkvæmt þessu fengi Sjálfstæðisflokkur átta borgarfulltrúa, Samfylkingin sex og Vinstri-grænir einn. Borgarstjórn Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Sjá meira
Stefán Jón Hafstein og Dagur B. Eggertsson njóta mest trausts þeirra sem hafa gefið kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar samkvæmt nýrri könnun fyrir Frjálsrar verslunar fyrir vefsvæðið heimur.is. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri nýtur talsvert minna trausts en þeir tveir. Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta atkvæða í borginni en hvorki Framsóknarflokkur né Frjálslyndi flokkurinn kæmi manni að. Alls var 661 borgarbúi spurður út í afstöðu sína. 40 prósent sögðust treysta Stefáni Jóni best allra til að leiða lista Samfylkingar en 36 prósent sögðust treysta Degi best. 24 prósent lýstu mestu trausti á Steinunni Valdísi. Af stuðningsmönnum Samfylkingar kváðust 40 prósent treysta Degi best en Stefán Jón kom næstur með 35 prósent og Steinunn Valdís rak lestina með mest traust fjórðungs Samfylkingarfólks. Í báðum tilfellum er munurinn á Degi og Stefáni Jóni innan skekkjumarka. Einnig var spurt út í hvaða flokk fólk myndi kjósa. Sjálfstæðismenn fengju samkvæmt því helming atkvæða og meirihluta í borgarstjórn. Samfylkingin fengi 37 prósent og Vinstri-grænir tíu prósent en fylgi Framsóknar og Frjálslynda flokksins mældist innan við tvö prósent. Samkvæmt þessu fengi Sjálfstæðisflokkur átta borgarfulltrúa, Samfylkingin sex og Vinstri-grænir einn.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Sjá meira