Stu Jackson er glæpamaður 3. janúar 2006 21:00 Það er ekki skrítið þó dómaranum hafi ekki litist á blikuna um daginn þegar Danny Fortson reyndi að ráðast á hann, því eins og sést á myndinni er hann engin smásmíði NordicPhotos/GettyImages Danny Fortson, leikmaður Seattle Supersonics í NBA deildinni á ekki von á góðu eftir nýjustu ummæli sín í garð Stu Jackson, sem er varaforseti deildarinnar. Fortson hefur þurft að greiða sem nemur 200.000 dollurum í sektir fyrir ósæmilega hegðun og tæknivillur í vetur og segir að hann hljóti ósanngjarna meðferð hjá Jackson - sem sé ekkert annað en glæpamaður. Félagar og andstæðingar Fortson þurftu að hanga í honum í leik fyrir skömmu, þegar hann ætlaði að ráðast á dómarann eftir að hann gaf honum tæknivillu og fyrir vikið fékk Fortson enn eina sektina. Honum þykir sem hann sé lagður í einelti af dómurum og segir að Kobe Bryant hafi til að mynda fengið mun vægari meðferð fyrir olnbogaskot sitt um jólin. "Það sem Stu Jackson gerði mér er að mínu mati glæpsamlegt og ekkert annað," sagði Fortson. "Hann er eins og atvinnukrimmi sem snýr upp á hendina á þér og kúgar af þér peninga. Að ég skuli vera að fá harðari refsingu en Kobe Bryant fékk fyrir að gefa manni olnbogaskot viljandi í andlitið er ekkert annað en fáránlegt og glæpsamlegt," sagði Fortson og bætti við að Jackson hefði látið sig borga himinháa sekt fyrir eitthvað sem dómari leiksins hefði klagað í hann- en Fortson vill meina að dómarinn hafi verið að ljúga öllu saman. Mikið má vera ef NBA-einvaldurinn David Stern fer ekki að skerast í leikinn í garð þessara ummæla, en hann er vanur að láta hratt og örugglega til sín taka ef honum þykir sem einhver sé að draga vald sitt í efa eða sverta nafn deildarinnar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Danny Fortson, leikmaður Seattle Supersonics í NBA deildinni á ekki von á góðu eftir nýjustu ummæli sín í garð Stu Jackson, sem er varaforseti deildarinnar. Fortson hefur þurft að greiða sem nemur 200.000 dollurum í sektir fyrir ósæmilega hegðun og tæknivillur í vetur og segir að hann hljóti ósanngjarna meðferð hjá Jackson - sem sé ekkert annað en glæpamaður. Félagar og andstæðingar Fortson þurftu að hanga í honum í leik fyrir skömmu, þegar hann ætlaði að ráðast á dómarann eftir að hann gaf honum tæknivillu og fyrir vikið fékk Fortson enn eina sektina. Honum þykir sem hann sé lagður í einelti af dómurum og segir að Kobe Bryant hafi til að mynda fengið mun vægari meðferð fyrir olnbogaskot sitt um jólin. "Það sem Stu Jackson gerði mér er að mínu mati glæpsamlegt og ekkert annað," sagði Fortson. "Hann er eins og atvinnukrimmi sem snýr upp á hendina á þér og kúgar af þér peninga. Að ég skuli vera að fá harðari refsingu en Kobe Bryant fékk fyrir að gefa manni olnbogaskot viljandi í andlitið er ekkert annað en fáránlegt og glæpsamlegt," sagði Fortson og bætti við að Jackson hefði látið sig borga himinháa sekt fyrir eitthvað sem dómari leiksins hefði klagað í hann- en Fortson vill meina að dómarinn hafi verið að ljúga öllu saman. Mikið má vera ef NBA-einvaldurinn David Stern fer ekki að skerast í leikinn í garð þessara ummæla, en hann er vanur að láta hratt og örugglega til sín taka ef honum þykir sem einhver sé að draga vald sitt í efa eða sverta nafn deildarinnar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti