Get alltaf treyst á hinn ljóshærða Maradona 3. janúar 2006 15:30 Eiður Smári fær ekki amalegt hrós frá stjóra sínum NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, bíður þess nú að fá leyfi frá konu sinni til að fara á leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Nokkur meiðsli eru í liði hans um þessar mundir, en þó þeir Michael Essien og Hernan Crespo séu báðir meiddir - segist stjórinn ekki hafa áhyggjur því hann geti alltaf treyst á "Hinn ljóshærða Maradona" og á þar við Eið Smára Guðjohnsen. "Það væri auðvitað gott að fá fleiri leikmenn til okkar, því við höfum misst menn í burtu, menn eru að fara í Afríkukeppnina og svo eru nokkrir menn meiddir. Ef við styrkjum liðið hinsvegar ekki, getum við alveg ráðið við það. Ég sagði við Eið Smára að hann hefði verið eins og ljóshærður Maradona í leiknum gegn West Ham, Manchester City og Birmingham. Sendingar hans voru frábærar og svo getum við einnig notað þennan ljóshærða Maradona í sókninni ef því er að skipta," sagði Mourinho, en þetta eru sannarlega ekki dónaleg ummæli sem landsliðsfyrirliðinn fær frá stjóra sínum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, bíður þess nú að fá leyfi frá konu sinni til að fara á leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Nokkur meiðsli eru í liði hans um þessar mundir, en þó þeir Michael Essien og Hernan Crespo séu báðir meiddir - segist stjórinn ekki hafa áhyggjur því hann geti alltaf treyst á "Hinn ljóshærða Maradona" og á þar við Eið Smára Guðjohnsen. "Það væri auðvitað gott að fá fleiri leikmenn til okkar, því við höfum misst menn í burtu, menn eru að fara í Afríkukeppnina og svo eru nokkrir menn meiddir. Ef við styrkjum liðið hinsvegar ekki, getum við alveg ráðið við það. Ég sagði við Eið Smára að hann hefði verið eins og ljóshærður Maradona í leiknum gegn West Ham, Manchester City og Birmingham. Sendingar hans voru frábærar og svo getum við einnig notað þennan ljóshærða Maradona í sókninni ef því er að skipta," sagði Mourinho, en þetta eru sannarlega ekki dónaleg ummæli sem landsliðsfyrirliðinn fær frá stjóra sínum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Sjá meira