Fjöldahandtökur í Moskvu 19. október 2006 05:30 Pappírarnir athugaðir Lögreglumaður skoðar skilríki manna á Kijevsky-markaðnum í suðvesturhluta Moskvu. MYND/AP Lögregla gerði á þriðjudag rassíu á útimarkaði í Moskvu og handtók tugi bakara, smákaupmanna og aðra sem flutt hafa frá fátækum fyrrverandi Sovétlýðveldum til rússnesku höfuðborgarinnar til að finna vinnu. Rassían er liður í herferð rússneskra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum, en til hennar var efnt eftir að Rússar hófu að vísa úr landi Georgíumönnum. sem störfuðu í Rússlandi án tilskilinna pappíra og leyfa. Þessar aðgerðir gegn Georgíumönnum í Rússlandi voru liður í viðbrögðum rússneskra stjórnvalda við því að georgísk yfirvöld héldu föngnum til skamms tíma fjórum Rússum sem sakaðir voru um njósnir í Georgíu. Í þessum aðgerðum hafa hundruð Georgíumanna verið fluttir nauðugir úr landi og búðum þeirra og veitingahúsum lokað. Vladimír Pútín gaf í byrjun október út þau fyrirmæli, að tekið skyldi til „hertra aðgerða til að bæta viðskipti á heildsölu- og smásölumarkaði, í því skyni að vernda hagsmuni rússneskra framleiðenda og almennings, hins innfædda almennings.“ Talsmenn mannréttindasamtaka gagnrýndu þessi ummæli forsetans og sögðu þau bera vott um útlendingahatur. Auk þess myndi það ekki leysa neinn vanda að vísa þessum útlendingum úr landi. Nær væri að skera upp herör gegn spilltri lögreglu, sem tæki „verndargjöld“ af útlendingum sem ynnu í landinu án tilskilinna leyfa. Erlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Lögregla gerði á þriðjudag rassíu á útimarkaði í Moskvu og handtók tugi bakara, smákaupmanna og aðra sem flutt hafa frá fátækum fyrrverandi Sovétlýðveldum til rússnesku höfuðborgarinnar til að finna vinnu. Rassían er liður í herferð rússneskra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum, en til hennar var efnt eftir að Rússar hófu að vísa úr landi Georgíumönnum. sem störfuðu í Rússlandi án tilskilinna pappíra og leyfa. Þessar aðgerðir gegn Georgíumönnum í Rússlandi voru liður í viðbrögðum rússneskra stjórnvalda við því að georgísk yfirvöld héldu föngnum til skamms tíma fjórum Rússum sem sakaðir voru um njósnir í Georgíu. Í þessum aðgerðum hafa hundruð Georgíumanna verið fluttir nauðugir úr landi og búðum þeirra og veitingahúsum lokað. Vladimír Pútín gaf í byrjun október út þau fyrirmæli, að tekið skyldi til „hertra aðgerða til að bæta viðskipti á heildsölu- og smásölumarkaði, í því skyni að vernda hagsmuni rússneskra framleiðenda og almennings, hins innfædda almennings.“ Talsmenn mannréttindasamtaka gagnrýndu þessi ummæli forsetans og sögðu þau bera vott um útlendingahatur. Auk þess myndi það ekki leysa neinn vanda að vísa þessum útlendingum úr landi. Nær væri að skera upp herör gegn spilltri lögreglu, sem tæki „verndargjöld“ af útlendingum sem ynnu í landinu án tilskilinna leyfa.
Erlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira