Engan vökva í handfarangri 12. ágúst 2006 08:15 Jóhann R. benediktsson Segir ekki ljóst hversu lengi hert eftirlit með farþegum til Bandaríkjanna muni standa yfir. Á Keflavíkurflugvelli er enn strangt eftirlit með farþegum á leið til Bandaríkjanna. Leitað er í handfarangri allra farþega, en blátt bann við handfarangri er ekki í gildi. Stranglega bannað er að ferðast með vökva í handfarangri á leið til Bandaríkjanna, en enn er heimilt að ferðast með rafeindabúnað til dægrastyttingar. Farþegum gefst kostur á að koma vökva sem þeir kaupa í fríhöfninni með í flugið, með því að afhenda vökvann vopnaleitarmönnum sem koma honum fyrir ásamt almennum farangri í lest flugvélarinnar. Leitin fer fram á sérstöku svæði í suðurhluta flugstöðvarinnar. Þessar ráðstafanir falla ekki inn í venjubundna vinnuferla og því þurfum við að kalla út átján manns aukalega til að koma í veg fyrir tafir, segir Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Að sögn Jóhanns er alls óvíst hversu lengi eftirlitið verður með þessum hætti. Fríhöfn á jarðhæð í suðurhluta Leifsstöðvar hefur verið lokað vegna þessa. Þegar fólkið er þangað komið er það búið að fara í síðustu vopnaleitina og því var ákveðið að loka versluninni, segir Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Enn eru engar sérstakar öryggisráðstafanir vegna flugs til Englands. Þó skal bent á að farþegar sem millilenda í Bretlandi á leið frá Íslandi geta átt von á því að vera stöðvaðir með handfarangur. Innlent Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira
Á Keflavíkurflugvelli er enn strangt eftirlit með farþegum á leið til Bandaríkjanna. Leitað er í handfarangri allra farþega, en blátt bann við handfarangri er ekki í gildi. Stranglega bannað er að ferðast með vökva í handfarangri á leið til Bandaríkjanna, en enn er heimilt að ferðast með rafeindabúnað til dægrastyttingar. Farþegum gefst kostur á að koma vökva sem þeir kaupa í fríhöfninni með í flugið, með því að afhenda vökvann vopnaleitarmönnum sem koma honum fyrir ásamt almennum farangri í lest flugvélarinnar. Leitin fer fram á sérstöku svæði í suðurhluta flugstöðvarinnar. Þessar ráðstafanir falla ekki inn í venjubundna vinnuferla og því þurfum við að kalla út átján manns aukalega til að koma í veg fyrir tafir, segir Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Að sögn Jóhanns er alls óvíst hversu lengi eftirlitið verður með þessum hætti. Fríhöfn á jarðhæð í suðurhluta Leifsstöðvar hefur verið lokað vegna þessa. Þegar fólkið er þangað komið er það búið að fara í síðustu vopnaleitina og því var ákveðið að loka versluninni, segir Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Enn eru engar sérstakar öryggisráðstafanir vegna flugs til Englands. Þó skal bent á að farþegar sem millilenda í Bretlandi á leið frá Íslandi geta átt von á því að vera stöðvaðir með handfarangur.
Innlent Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira