Níu hættu við 12. júlí 2006 06:30 úr úlfarsárdal upp í Grafarholt Í útboði borgarinnar voru parhúsalóðirnar 43 og einbýlishúsalóðirnar 40 auk fjölbýlishúsalóða. MYND/Vilhelm Hæstbjóðendur í fjórar parhúsalóðir og fimm einbýlishúsalóðir í Úlfarsfelli hafa fallið frá kaupunum. Reykjavíkurborg bauð lóðirnar út og námu allra hæstu tilboðin í þær allt að 21 milljón í einbýlin og 23 milljónum í parhúsalóðirnar. Systir byggingarverktakans Benedikts Jósepssonar var ein af þeim sem hætti við kaupin. Hann bauð í upphafi hæst í allar einbýlishúsalóðirnar utan eina. „Ég keypti lóðina sem ég mátti fá, en systur minni fannst lóðin hafa gengisfallið. Sérstaklega þegar dró nær kosningum þá var farið að láta liggja að því að úthluta ætti lóðum á kostnaðarverði sem er þá hentugra fyrir einstaklinga,“ segir Benedikt. Sjálfur ætlar hann að byggja sitt síðar. Húsið verði ekki hannað fyrr en á næsta ári. Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar, segir hæstbjóðendurna ekki hafa verið krafða skýringa á því hvers vegna þeir hættu við kaupin. Þeir missi hins vegar tryggingarfé sitt upp á 250 þúsund krónur. Hann segir að lóðirnar níu verði ekki boðnar þeim sem næstir voru í röðinni: „Tilboðin giltu aðeins í tvo mánuði og eru runnin út.“ Ágúst segir að þó ekki hafi verið tekin formleg ákvörðun finnist sér líklegast að lóðunum níu verði úthlutað með lóðum seinni hluta hverfisins. Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Hæstbjóðendur í fjórar parhúsalóðir og fimm einbýlishúsalóðir í Úlfarsfelli hafa fallið frá kaupunum. Reykjavíkurborg bauð lóðirnar út og námu allra hæstu tilboðin í þær allt að 21 milljón í einbýlin og 23 milljónum í parhúsalóðirnar. Systir byggingarverktakans Benedikts Jósepssonar var ein af þeim sem hætti við kaupin. Hann bauð í upphafi hæst í allar einbýlishúsalóðirnar utan eina. „Ég keypti lóðina sem ég mátti fá, en systur minni fannst lóðin hafa gengisfallið. Sérstaklega þegar dró nær kosningum þá var farið að láta liggja að því að úthluta ætti lóðum á kostnaðarverði sem er þá hentugra fyrir einstaklinga,“ segir Benedikt. Sjálfur ætlar hann að byggja sitt síðar. Húsið verði ekki hannað fyrr en á næsta ári. Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar, segir hæstbjóðendurna ekki hafa verið krafða skýringa á því hvers vegna þeir hættu við kaupin. Þeir missi hins vegar tryggingarfé sitt upp á 250 þúsund krónur. Hann segir að lóðirnar níu verði ekki boðnar þeim sem næstir voru í röðinni: „Tilboðin giltu aðeins í tvo mánuði og eru runnin út.“ Ágúst segir að þó ekki hafi verið tekin formleg ákvörðun finnist sér líklegast að lóðunum níu verði úthlutað með lóðum seinni hluta hverfisins.
Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira