Bitnar á verði hinna bankanna 24. nóvember 2005 12:05 KB-banki hefur sætt gagnrýni erlendis að undanförnu. Verðgildi á bréfum í Íslandsbanka og Landsbankanum hafa lækkað í verði á erlendum mörkuðum vegna neikvæðrar umræðu um KB banka ytra. Gagnrýni á KB banka er látin ganga yfir allt íslenska efnahagskerfið. Ótti fjárfesta mun verða áfram til staðar og þeir munu ekki verða viljugir til að kaupa verðbréf útgefnum af bönkunum ef nasaþefur af hneyksli, þótt hann sé ekki á rökum reistur, er í loftinu, segir í endurskoðuðu mati Royal Bank of Scotland, sem hann sendi frá sér í gærkvöldi. Bankinn endurskoðaði fyrra mat sitt á KB banka eftir að KB banki skýrði stöðu sína nánar fyrir skoska bankanum. Eftir sem áður er þetta þó niðurstaða skoska bankans. Þá hefur greiningardeild Dresdner Kleinwort Wasserstein fjallað um hugsanlega áhættu KB banka, sem hann tekur með lánveitingum til skuldsettrar yfirtöku á fyrirtækjum og kaupum bankans sjálfs í þeim. Þá birtist neikvæð grein um KB banka í Sunday Telegraph nýverið og fyrir stuttu var víða greint frá því að bankinn fékk áminningu frá sænska fjármálaeftirlitinu og fyrir nokkrum dögum seldi Norski Seðlabankinn bréf sín í KB banka, og hafði í leiðinni neikvæð ummæli um íslenskt efnahagslíf. Þrátt fyrir þetta hafa þeir innlendu fjármálasérfræðingar, sem Fréttastofan hefur rætt við í morgun, ekki þungar áhyggjur, þótt það muni taka tíma og fyrirhöfn að leiðrétta þetta. Svo virðist sem allir íslensku bankarnir séu dregnir í dilk með KB banka, en benda meðal annars á að bæði Íslandsbanki og KB banki hafi á síðustu dögum verið að fá mjög gott lánshæfismat frá virtum aðilum. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Sjá meira
Verðgildi á bréfum í Íslandsbanka og Landsbankanum hafa lækkað í verði á erlendum mörkuðum vegna neikvæðrar umræðu um KB banka ytra. Gagnrýni á KB banka er látin ganga yfir allt íslenska efnahagskerfið. Ótti fjárfesta mun verða áfram til staðar og þeir munu ekki verða viljugir til að kaupa verðbréf útgefnum af bönkunum ef nasaþefur af hneyksli, þótt hann sé ekki á rökum reistur, er í loftinu, segir í endurskoðuðu mati Royal Bank of Scotland, sem hann sendi frá sér í gærkvöldi. Bankinn endurskoðaði fyrra mat sitt á KB banka eftir að KB banki skýrði stöðu sína nánar fyrir skoska bankanum. Eftir sem áður er þetta þó niðurstaða skoska bankans. Þá hefur greiningardeild Dresdner Kleinwort Wasserstein fjallað um hugsanlega áhættu KB banka, sem hann tekur með lánveitingum til skuldsettrar yfirtöku á fyrirtækjum og kaupum bankans sjálfs í þeim. Þá birtist neikvæð grein um KB banka í Sunday Telegraph nýverið og fyrir stuttu var víða greint frá því að bankinn fékk áminningu frá sænska fjármálaeftirlitinu og fyrir nokkrum dögum seldi Norski Seðlabankinn bréf sín í KB banka, og hafði í leiðinni neikvæð ummæli um íslenskt efnahagslíf. Þrátt fyrir þetta hafa þeir innlendu fjármálasérfræðingar, sem Fréttastofan hefur rætt við í morgun, ekki þungar áhyggjur, þótt það muni taka tíma og fyrirhöfn að leiðrétta þetta. Svo virðist sem allir íslensku bankarnir séu dregnir í dilk með KB banka, en benda meðal annars á að bæði Íslandsbanki og KB banki hafi á síðustu dögum verið að fá mjög gott lánshæfismat frá virtum aðilum.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Sjá meira