250 höfðu kosið á hádegi 12. nóvember 2005 12:21 Frá Kópavogi. MYND/Stefán 250 höfðu tekið þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi á hádegi. Fjórtán eru í framboði, þar af fimm sem stefna á fyrsta sæti á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn hafa nú í fyrsta sinn opið prófkjör til að velja frambjóðendur sínar til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Þess vegna er engin leið að spá fyrir um hversu mikil kjörsóknin verður þegar upp er staðið, segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Fimm sækjast eftir fyrsta sætinu. Það eru þau Jóhannes Valdemarsson, Linda Bentsdóttir, Ómar Stefánsson Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir . Að auki gefa þrír kost á sér í fyrsta til þriðja eða fyrsta til fjórða sæti en það eru Dollý Nielsen, Gestur Valgarðsson og Hjalti Björnsson. Baráttan þykir galopin og erfitt að segja til um hvernig fer. Sigurður Geirdal bæjarstjóri leiddi lista flokksins fyrir fjórum árum en hann féll frá á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa síðast og gefur einn þeirra, Ómar Stefánsson, kost á sér nú. Allir Kópavogsbúar sem verða orðnir átján ára þegar bæjarstjórnarkosningar fara fram næsta vor geta kosið í prófkjörinu. Kosið er í Smáraskóla og er kjörstaður opinn til klukkan átta í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir um klukkan hálfníu í kvöld. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
250 höfðu tekið þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi á hádegi. Fjórtán eru í framboði, þar af fimm sem stefna á fyrsta sæti á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn hafa nú í fyrsta sinn opið prófkjör til að velja frambjóðendur sínar til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Þess vegna er engin leið að spá fyrir um hversu mikil kjörsóknin verður þegar upp er staðið, segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Fimm sækjast eftir fyrsta sætinu. Það eru þau Jóhannes Valdemarsson, Linda Bentsdóttir, Ómar Stefánsson Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir . Að auki gefa þrír kost á sér í fyrsta til þriðja eða fyrsta til fjórða sæti en það eru Dollý Nielsen, Gestur Valgarðsson og Hjalti Björnsson. Baráttan þykir galopin og erfitt að segja til um hvernig fer. Sigurður Geirdal bæjarstjóri leiddi lista flokksins fyrir fjórum árum en hann féll frá á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa síðast og gefur einn þeirra, Ómar Stefánsson, kost á sér nú. Allir Kópavogsbúar sem verða orðnir átján ára þegar bæjarstjórnarkosningar fara fram næsta vor geta kosið í prófkjörinu. Kosið er í Smáraskóla og er kjörstaður opinn til klukkan átta í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir um klukkan hálfníu í kvöld.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira