Vilhjálmur sigurstranglegur 5. nóvember 2005 20:22 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur unnið sigur yfir Gísla Marteini Baldurssyni í baráttunni um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðimanna í Reykjavík, samkvæmt fyrstu tölum. Þegar talin höfðu verið 596 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík var röðin eftirfarandi: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 353 atkvæði í 1. sæti. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 346 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 300 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 338 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 297 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 342 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 337 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 255 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 264 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 237 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Ragnar Sær Ragnarsson með 205 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Kristján Guðmundsson með 193 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 188 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 116 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Loftur Már Sigurðsson með 105 atkvæði í 1.-9. sæti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagðist vera ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í prófkjörinu og þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn. Hann sagði prófkjörið eitt það stærsta frá upphafi og gleðilegt væri að fimm karlar og fimm konur í 10 efstu sætunum. Vilhjálmur sagði fyrstu tölur vera sterkar vísbendingar um úrslitin en þau myndu liggja fyrir að lokum. Gísli Marteinn Baldursson sagðist ekki vera búinn að gefa upp alla von en hann sagði það ánægjulegt hversu vel framboðið og prófkjörskosningin hefðu farið fram. Hann sagði þátttöku í prófkjörinu góða. Mikil endurnýjun væri í flokknum en það væri að finna fullt af góðu fólki með nýjar hugmyndir. Gísli sagði að hann réðist ekki á garðinn þar sem hann væri lægstur með því að bjóða sig á móti Vilhjálmi en hann vildi breytingar fyrir borgina og að fólki hefði var um hver myndi leiða listann í borgarstjórnarkosningum í vor. Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur unnið sigur yfir Gísla Marteini Baldurssyni í baráttunni um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðimanna í Reykjavík, samkvæmt fyrstu tölum. Þegar talin höfðu verið 596 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík var röðin eftirfarandi: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 353 atkvæði í 1. sæti. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 346 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 300 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 338 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 297 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 342 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 337 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 255 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 264 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 237 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Ragnar Sær Ragnarsson með 205 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Kristján Guðmundsson með 193 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 188 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 116 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Loftur Már Sigurðsson með 105 atkvæði í 1.-9. sæti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagðist vera ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í prófkjörinu og þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn. Hann sagði prófkjörið eitt það stærsta frá upphafi og gleðilegt væri að fimm karlar og fimm konur í 10 efstu sætunum. Vilhjálmur sagði fyrstu tölur vera sterkar vísbendingar um úrslitin en þau myndu liggja fyrir að lokum. Gísli Marteinn Baldursson sagðist ekki vera búinn að gefa upp alla von en hann sagði það ánægjulegt hversu vel framboðið og prófkjörskosningin hefðu farið fram. Hann sagði þátttöku í prófkjörinu góða. Mikil endurnýjun væri í flokknum en það væri að finna fullt af góðu fólki með nýjar hugmyndir. Gísli sagði að hann réðist ekki á garðinn þar sem hann væri lægstur með því að bjóða sig á móti Vilhjálmi en hann vildi breytingar fyrir borgina og að fólki hefði var um hver myndi leiða listann í borgarstjórnarkosningum í vor.
Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira