Einvígi við heimsmeistarann? 26. maí 2005 00:01 Vonir standa til að Bobby Fischer og núverandi heimsmeistari í skák heyi einvígi. Verði af því fer einvígið fram á Íslandi og Fischer teflir þá að sjálfsögðu sem Íslendingur. Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands og einn þeirra sem vann að lausn Fischers úr japönsku fangelsi, er bjartsýnn á að af einvíginu verði. Hann býst við að línur skýrist strax í dag. Boris Spasskí, sem tapaði heimsmeistaratitli sínum til Fischers á Íslandi árið 1972, kom óvænt til landsins í gær til að ræða við Fischer um þetta. Með honum í för var rússneski auðkýfingurinn Alex Titomirov og Joel Lautier, formaður Alþjóðasambands skákmanna. Til stóð að þremeningarnir færu af landi brott í dag en Spasskí og Titomirov frestuðu heimför eftir fund með Fischer í gærkvöldi. Einar segir að ef af einvíginu verður sé ljóst að verðlaunafé verður mjög hátt. Þá á eftir að ákveða við hvern teflt verður því í dag eru þrír menn sem telja sig geta státað af heimsmeistaratitli. Þeir sem koma til greina eru Kasparov, Katsjemanov og Kamnik sem sigraði Kasparov á sínum tíma. Einvígið færi fram á Íslandi og þar sem Fischer er orðinn Íslendingur tefldi hann sem slíkur. Annað sem eftir á að ákveða er fyrirkomulagið en Fischer hefur sagt að hann telji núverandi fyrirkomulag dautt og aðeins henta gömlu fólki, börnum og áhugamönnum. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Vonir standa til að Bobby Fischer og núverandi heimsmeistari í skák heyi einvígi. Verði af því fer einvígið fram á Íslandi og Fischer teflir þá að sjálfsögðu sem Íslendingur. Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands og einn þeirra sem vann að lausn Fischers úr japönsku fangelsi, er bjartsýnn á að af einvíginu verði. Hann býst við að línur skýrist strax í dag. Boris Spasskí, sem tapaði heimsmeistaratitli sínum til Fischers á Íslandi árið 1972, kom óvænt til landsins í gær til að ræða við Fischer um þetta. Með honum í för var rússneski auðkýfingurinn Alex Titomirov og Joel Lautier, formaður Alþjóðasambands skákmanna. Til stóð að þremeningarnir færu af landi brott í dag en Spasskí og Titomirov frestuðu heimför eftir fund með Fischer í gærkvöldi. Einar segir að ef af einvíginu verður sé ljóst að verðlaunafé verður mjög hátt. Þá á eftir að ákveða við hvern teflt verður því í dag eru þrír menn sem telja sig geta státað af heimsmeistaratitli. Þeir sem koma til greina eru Kasparov, Katsjemanov og Kamnik sem sigraði Kasparov á sínum tíma. Einvígið færi fram á Íslandi og þar sem Fischer er orðinn Íslendingur tefldi hann sem slíkur. Annað sem eftir á að ákveða er fyrirkomulagið en Fischer hefur sagt að hann telji núverandi fyrirkomulag dautt og aðeins henta gömlu fólki, börnum og áhugamönnum.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira