Ýmist sagður með meðvitund eður ei 2. apríl 2005 00:01 Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. „Kristur mun opna himnahliðin í nótt og hleypa páfa inn,“ sögðu talsmenn Páfagarðs í gærkvöldi en neituðu fregnum þess efnis að páfi væri þá þegar látinn. Hann lifir enn, en þýski kardínálinn Joseph Ratzinger segir páfa ljóst að hann eigi stefnumóti við Drottinn. Í morgun sagði Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, að páfi hefði virst missa meðvitund í morgun en væri alls ekki í dauðadái og hefði verið með meðvitund í gærkvöldi þvert á yfirlýsingar gærdagsins þegar sagt var að hann væri meðvitundarlaus. Þá var sagt að líffæri hans gæfu sig, andardrátturinn væri mjög grunnur og blóðþrýstingurinn vart mælanlegur. Nú segir Navarro-Valls páfa opna augun og tala en að hann virðist sofa þess á milli. Achille Silvestrini kardínál, heimsótti páfa í morgun og sagði hann enn þekkja fólk. Læknar páfans hafa hins vegar gefið upp alla von og segja ekkert hægt að gera honum til bjargar. Í gærkvöldi greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að páfi væri látinn. Hið virta dagblað Corriere della Sera lagði forsíðu fréttavefjar síns undir þá frétt sem talsmenn Páfagarðs vísuðu á bug um tuttugu mínútum síðar. Þúsundir héldu til á Péturstorginu í Róm í alla nótt og báðu fyrir páfa, sungu, dönsuðu og klöppuðu. Kaþólikkar um allan heim gera slíkt hið sama og meira að segja í ríkjum þar sem kirkjan er ekki vel séð, eins og í Kína og á Kúbu, hefur verið greint frá líðan páfans og trúuðum gefið svigrúm til að biðja. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. „Kristur mun opna himnahliðin í nótt og hleypa páfa inn,“ sögðu talsmenn Páfagarðs í gærkvöldi en neituðu fregnum þess efnis að páfi væri þá þegar látinn. Hann lifir enn, en þýski kardínálinn Joseph Ratzinger segir páfa ljóst að hann eigi stefnumóti við Drottinn. Í morgun sagði Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, að páfi hefði virst missa meðvitund í morgun en væri alls ekki í dauðadái og hefði verið með meðvitund í gærkvöldi þvert á yfirlýsingar gærdagsins þegar sagt var að hann væri meðvitundarlaus. Þá var sagt að líffæri hans gæfu sig, andardrátturinn væri mjög grunnur og blóðþrýstingurinn vart mælanlegur. Nú segir Navarro-Valls páfa opna augun og tala en að hann virðist sofa þess á milli. Achille Silvestrini kardínál, heimsótti páfa í morgun og sagði hann enn þekkja fólk. Læknar páfans hafa hins vegar gefið upp alla von og segja ekkert hægt að gera honum til bjargar. Í gærkvöldi greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að páfi væri látinn. Hið virta dagblað Corriere della Sera lagði forsíðu fréttavefjar síns undir þá frétt sem talsmenn Páfagarðs vísuðu á bug um tuttugu mínútum síðar. Þúsundir héldu til á Péturstorginu í Róm í alla nótt og báðu fyrir páfa, sungu, dönsuðu og klöppuðu. Kaþólikkar um allan heim gera slíkt hið sama og meira að segja í ríkjum þar sem kirkjan er ekki vel séð, eins og í Kína og á Kúbu, hefur verið greint frá líðan páfans og trúuðum gefið svigrúm til að biðja.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira