Klára skuldir vegna Tímans 25. febrúar 2005 00:01 Framsóknarflokkurinn greiðir á þessu ári síðustu afborganir af lánum sem tekin voru til að fjármagna skuldir vegna útgáfu dagblaðsins Tímans sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir tólf árum. Þetta kom fram í ræðu framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins á flokksþingi sem hófst í morgun. 28. flokksþing Framsóknarflokksins var sett á Nordica-hóteli klukkan tíu í morgun en við setninguna var boðið upp á ýmis skemmtiatriði. 847 fulltrúar eiga seturétt á flokksþinginu og hafa 750 framsóknarmenn skilað þátttökutilkynningu. Bein útsending er frá flokksþinginu í opinni dagskrá á sjónvarsstöðinni Sýn. Fjölmargar ályktanir sem varða atvinnu- og efnahagsmál, fjölskylduna, velferðarmál og umhverfið liggja fyrir flokksþinginu og er búist við átökum um margar þeirra, m.a. í tengslum við umræðuna um Evrópumálin og hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þegar hefur komið í ljós djúpstæður ágreiningur meðal forystu flokksins um hveru langt skuli ganga í þeim efnum. Í ræðu Sigurðar Eyþórssonar, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, var greint frá greiðslum vegna skulda flokksins í tengslum við útgáfu á dagblaðinu Tímanum sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir meira en áratug. Hann sagði síðustu afborganir af lánum verða greiddar á þessu ári. Aðspurður hvers vegna það sé gert svo löngu eftir að útgáfunni var hætt segir Sigurður að stórar skuldir þurfi að borga niður á löngum tíma. Hann kveðst ekki hafa á hraðbergi töluna yfir heildarskuldir vegna Tímans. Í ræðu framkvæmdastjórans kom jafnframt fram að kosningabarátta Framsóknarflokksins fyrir þingkosningarnar árið 2003 hefði kostað 68 milljónir. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Framsóknarflokkurinn greiðir á þessu ári síðustu afborganir af lánum sem tekin voru til að fjármagna skuldir vegna útgáfu dagblaðsins Tímans sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir tólf árum. Þetta kom fram í ræðu framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins á flokksþingi sem hófst í morgun. 28. flokksþing Framsóknarflokksins var sett á Nordica-hóteli klukkan tíu í morgun en við setninguna var boðið upp á ýmis skemmtiatriði. 847 fulltrúar eiga seturétt á flokksþinginu og hafa 750 framsóknarmenn skilað þátttökutilkynningu. Bein útsending er frá flokksþinginu í opinni dagskrá á sjónvarsstöðinni Sýn. Fjölmargar ályktanir sem varða atvinnu- og efnahagsmál, fjölskylduna, velferðarmál og umhverfið liggja fyrir flokksþinginu og er búist við átökum um margar þeirra, m.a. í tengslum við umræðuna um Evrópumálin og hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þegar hefur komið í ljós djúpstæður ágreiningur meðal forystu flokksins um hveru langt skuli ganga í þeim efnum. Í ræðu Sigurðar Eyþórssonar, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, var greint frá greiðslum vegna skulda flokksins í tengslum við útgáfu á dagblaðinu Tímanum sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir meira en áratug. Hann sagði síðustu afborganir af lánum verða greiddar á þessu ári. Aðspurður hvers vegna það sé gert svo löngu eftir að útgáfunni var hætt segir Sigurður að stórar skuldir þurfi að borga niður á löngum tíma. Hann kveðst ekki hafa á hraðbergi töluna yfir heildarskuldir vegna Tímans. Í ræðu framkvæmdastjórans kom jafnframt fram að kosningabarátta Framsóknarflokksins fyrir þingkosningarnar árið 2003 hefði kostað 68 milljónir.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira