Bush maður ársins í annað sinn 19. desember 2004 00:01 Bandaríska tímaritið Time hefur útnefnt George W. Bush Bandaríkjaforseta mann ársins og segir hann hafa mótað stjórnmálin upp á nýtt með endurkjöri sínu fyrr á árinu. Í tímaritinu er ítarlegt viðtal við Bush sem og við föður hans og Karl Rove, hinn umdeilda ráðgjafa forsetans. Bush segir að forsetakosningarnar hafi snúist um hvernig áhrifum Bandaríkjanna skyldi beitt og þakkar utanríkisstefnu sinni og innrásunum í Afganistan og Írak sigur sinn. James Kelly, ritstjóri tímaritsins, segir Bush hafa breyst gífurlega frá því hann var kjörinn forseti árið 2000 og hann sé mun einbeittari en hann var fyrir fjórum árum. Nafnbótina hlýtur sá sem mest áhrif hefur haft á árinu, góð eða slæm. Bush er sjötti forseti Bandaríkjanna sem hefur unnið til nafnbótarinnar maður ársins frá Time í tvígang. Hinir eru Harry Truman, Dwight Eisenhower, Lyndon B. Johnson, Richard Nixon, Ronald Reagan og Bill Clinton en á toppnum trónir Franklin D. Roosevelt sem var útnefndur maður ársins þrisvar sinnum. Kelly segir að aðrir mögulegir kandídatar til nafnbótarinnar hafi meðal annarra verið Michael Moore og Mel Gibson, en kvikmyndir þeirra beggja tengdust menningu samtímans sterkum böndum, þó á ólíkan hátt. Kelly segir að Karl Rove hafi einnig komið til greina, en hefði hann verið valin einn hefði honum verið eignað margt sem Bush ber sjálfur ábyrgð á. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem einstaklingur hlýtur nafnbótina maður ársins frá Time en 2001 var Rudolph Giuliani, þáverandi borgarstjóri New York, valinn fyrir viðbrögð hans við hryðjuverkunum 11. september. Ári seinna urðu einstaklingar sem komu upp um mistök innan FBI og fjármálahneyksli innan stórfyrirtækjanna Enron og Worldcom fyrir valinu og í fyrra hlaut bandaríski hermaðurinn titilinn. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Bandaríska tímaritið Time hefur útnefnt George W. Bush Bandaríkjaforseta mann ársins og segir hann hafa mótað stjórnmálin upp á nýtt með endurkjöri sínu fyrr á árinu. Í tímaritinu er ítarlegt viðtal við Bush sem og við föður hans og Karl Rove, hinn umdeilda ráðgjafa forsetans. Bush segir að forsetakosningarnar hafi snúist um hvernig áhrifum Bandaríkjanna skyldi beitt og þakkar utanríkisstefnu sinni og innrásunum í Afganistan og Írak sigur sinn. James Kelly, ritstjóri tímaritsins, segir Bush hafa breyst gífurlega frá því hann var kjörinn forseti árið 2000 og hann sé mun einbeittari en hann var fyrir fjórum árum. Nafnbótina hlýtur sá sem mest áhrif hefur haft á árinu, góð eða slæm. Bush er sjötti forseti Bandaríkjanna sem hefur unnið til nafnbótarinnar maður ársins frá Time í tvígang. Hinir eru Harry Truman, Dwight Eisenhower, Lyndon B. Johnson, Richard Nixon, Ronald Reagan og Bill Clinton en á toppnum trónir Franklin D. Roosevelt sem var útnefndur maður ársins þrisvar sinnum. Kelly segir að aðrir mögulegir kandídatar til nafnbótarinnar hafi meðal annarra verið Michael Moore og Mel Gibson, en kvikmyndir þeirra beggja tengdust menningu samtímans sterkum böndum, þó á ólíkan hátt. Kelly segir að Karl Rove hafi einnig komið til greina, en hefði hann verið valin einn hefði honum verið eignað margt sem Bush ber sjálfur ábyrgð á. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem einstaklingur hlýtur nafnbótina maður ársins frá Time en 2001 var Rudolph Giuliani, þáverandi borgarstjóri New York, valinn fyrir viðbrögð hans við hryðjuverkunum 11. september. Ári seinna urðu einstaklingar sem komu upp um mistök innan FBI og fjármálahneyksli innan stórfyrirtækjanna Enron og Worldcom fyrir valinu og í fyrra hlaut bandaríski hermaðurinn titilinn.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent