Blóðgjöf og eggjagjöf tvennt ólíkt 17. desember 2004 00:01 Blóðgjöfin tekur aðeins 15 - 20 mínútur. Hann gagnrýnir samanburð Sigurðar Guðmundssonar landlæknis á þessu tvennu. "Fyrst þarf konana að koma í tvö viðtöl," sagði hann. "Hún þarf að koma í skoðun, fara í blóðprufur, rannsókn sem felst í sónarskoðun og taka þarf ræktanir. Þetta eru nokkrar heimsóknir. Heildartími meðferðarinnar sjálfrar er svo um einn mánuður. Hún þarf að koma í nokkur skipti á þeim tíma. Þá er meðal annars verið að örva eggjastokkana með nefúða og einni sprautu á dag. Inni í miðju því tímabili eru sótt egg. Þá er konan deyfð og gert inngrip. Því fylgir vinnutap, því hún vinnur klárlega ekki þann dag og líklega ekki þann næsta heldur." Þórður sagði að konur gætu fengið þrýstingseinkenni í kvið við lyfjaörvun, svo og eymsli eftir eggjatöku og blöðrumyndun á eftir sem síðan jafnaði sig. Ekki væri sjálfsagt að konur legðu allt þetta á sig og greiddu sjálfar fyrir það með vinnutapi, ferðalögum og sínum tíma til að geta gefið einhverjum sem þær þekktu ekkert, egg til tæknifrjóvgunar. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Blóðgjöfin tekur aðeins 15 - 20 mínútur. Hann gagnrýnir samanburð Sigurðar Guðmundssonar landlæknis á þessu tvennu. "Fyrst þarf konana að koma í tvö viðtöl," sagði hann. "Hún þarf að koma í skoðun, fara í blóðprufur, rannsókn sem felst í sónarskoðun og taka þarf ræktanir. Þetta eru nokkrar heimsóknir. Heildartími meðferðarinnar sjálfrar er svo um einn mánuður. Hún þarf að koma í nokkur skipti á þeim tíma. Þá er meðal annars verið að örva eggjastokkana með nefúða og einni sprautu á dag. Inni í miðju því tímabili eru sótt egg. Þá er konan deyfð og gert inngrip. Því fylgir vinnutap, því hún vinnur klárlega ekki þann dag og líklega ekki þann næsta heldur." Þórður sagði að konur gætu fengið þrýstingseinkenni í kvið við lyfjaörvun, svo og eymsli eftir eggjatöku og blöðrumyndun á eftir sem síðan jafnaði sig. Ekki væri sjálfsagt að konur legðu allt þetta á sig og greiddu sjálfar fyrir það með vinnutapi, ferðalögum og sínum tíma til að geta gefið einhverjum sem þær þekktu ekkert, egg til tæknifrjóvgunar.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira