Skuldir heimila að hættumörkum 19. nóvember 2004 00:01 "Þarna virðist vera á ferðinni að einhverjum hluta neyslulán, sem fólk virðist lenda í erfiðleikum með," sagði hún. "Skuldsetning virðist vera mjög mikil og fólk virðist í vaxandi mæli skuldsetja sig meira heldur en greiðslugetan leyfir." Í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar kom fram, að fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Heildarupphæð þessara fjárnáma hjá einstaklingum á tæpum fjórum árum nam 42 milljörðum króna, en 19 milljörðum hjá fyrirtækjum. Samtals nánu kröfurnar því 61 milljarði króna. Stærsti kröfuhafinn var ríkissjóður með kröfur upp á 22 milljarða. Næstir komu bankar og aðrar lánastofnanir með 11 milljarða. Loks komu kröfur einkaaðila og opinberra. Ég tel, að ríkisvaldið aðilar. Af þessum 42 milljarða kröfum sem féllu á einstaklinga áttu karlar 85 prósent eða 35 milljarða en konur rúma sex milljarða. "Það veldur áhyggjum að fólk yngra en 20 ára er að einhverjum mæli í þessum hópi," sagði Jóhanna. "Þá finnst mér athyglisvert hvernig skiptingin er á milli kynja hvað varðar árangurslaus fjárnám. Í einhverjum mæli eru karlmenn kannski fremur skrifaðir fyrir skuldunum á heimilunum heldur en konur. En ég hygg að þetta lýsi einnig því að konur fara varlegar í fjármálin og séu ef til vill hagsýnni, skoði betur stöðuna og taki minni áhættu. Jóhanna sagði það sitt álit að ríkisvaldið ætti að leita skýringu á þeim vanda sem uppi væri varðandi árangurslaus fjárnám, þar sem þau færu vaxandi, bæði að fjölda og fjárhæðum. "Þessi þróun hringir bjöllum um að ákveðin hætta sé á ferðum hjá heimilunum, auk þess sem hún gæti borið með sér ákveðna hættu á þenslu og verðbólgu. Þetta sýnir að við þurfum að grípa til úrræða varðandi þann fjölda sem er í þessari stöðu. Við þurfum að koma á greiðsluaðlögun, þar sem samið er við lánardrottna og fólki gert að lifa eftir ákveðnum áætlunum í tiltekinn tíma." Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
"Þarna virðist vera á ferðinni að einhverjum hluta neyslulán, sem fólk virðist lenda í erfiðleikum með," sagði hún. "Skuldsetning virðist vera mjög mikil og fólk virðist í vaxandi mæli skuldsetja sig meira heldur en greiðslugetan leyfir." Í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar kom fram, að fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Heildarupphæð þessara fjárnáma hjá einstaklingum á tæpum fjórum árum nam 42 milljörðum króna, en 19 milljörðum hjá fyrirtækjum. Samtals nánu kröfurnar því 61 milljarði króna. Stærsti kröfuhafinn var ríkissjóður með kröfur upp á 22 milljarða. Næstir komu bankar og aðrar lánastofnanir með 11 milljarða. Loks komu kröfur einkaaðila og opinberra. Ég tel, að ríkisvaldið aðilar. Af þessum 42 milljarða kröfum sem féllu á einstaklinga áttu karlar 85 prósent eða 35 milljarða en konur rúma sex milljarða. "Það veldur áhyggjum að fólk yngra en 20 ára er að einhverjum mæli í þessum hópi," sagði Jóhanna. "Þá finnst mér athyglisvert hvernig skiptingin er á milli kynja hvað varðar árangurslaus fjárnám. Í einhverjum mæli eru karlmenn kannski fremur skrifaðir fyrir skuldunum á heimilunum heldur en konur. En ég hygg að þetta lýsi einnig því að konur fara varlegar í fjármálin og séu ef til vill hagsýnni, skoði betur stöðuna og taki minni áhættu. Jóhanna sagði það sitt álit að ríkisvaldið ætti að leita skýringu á þeim vanda sem uppi væri varðandi árangurslaus fjárnám, þar sem þau færu vaxandi, bæði að fjölda og fjárhæðum. "Þessi þróun hringir bjöllum um að ákveðin hætta sé á ferðum hjá heimilunum, auk þess sem hún gæti borið með sér ákveðna hættu á þenslu og verðbólgu. Þetta sýnir að við þurfum að grípa til úrræða varðandi þann fjölda sem er í þessari stöðu. Við þurfum að koma á greiðsluaðlögun, þar sem samið er við lánardrottna og fólki gert að lifa eftir ákveðnum áætlunum í tiltekinn tíma."
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira