Sögð hafa flutt 14 kíló af hassi 12. október 2004 00:01 37 ára kona er ákærð af ríkissaksóknara fyrir innflutning á tæpleg fjórtán kílóum af hassi. 25 ára gamall maður er ákærður fyrir að hafa staðið að, ásamt konunni, að innflutningi á tæpum níu kílóum af hassinu. Hassið var flutt til landsins með tveimur fraktsendingum, bæði með skipi og flugi, í febrúar síðastliðinn. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Saman eru maðurinn og konan ákærð fyrir innflutning á rúmlega 8,6 kílóum af hassi. Þau eru sökuð um að hafa komið fíkniefnunum fyrir í viðarfjölum sem sendar voru ásamt húsgögnum, með Arnarfelli, skipi Samskipa, til Íslands. Maðurinn er síðan sagður hafa tekið á móti efnunum á heimili konunnar og á dvalarstað sínum í Grafarvogi. Lögreglan lagði hald á efnin síðar sama dag. Konan neitar að hafa átt nokkurn þátt í innflutningnum. Þó hafði hún játað þátttöku í innflutningnum hjá lögreglu en segir nú að það hafi hún gert vegna þess hversu stressuð hún og var hversu minnið var lélegt. Maðurinn játar aðeins að hafa komið hassinu fyrir í fjölunum. Hassið sagðist hann hafa fengið hjá manni sem hann vill ekki nefna. Þrátt fyrir að hafa kvittað fyrir móttöku efnisins neitaði hann að hafa haft með það að gera. Eins var hann í sama húsi og efnin þegar lögreglan náði honum og hassinu. Konan er ein ákærð fyrir innflutning á fimm kílóum af hassi. Hún er sögð hafa falið hassið aftur í viðarfjölum og sent það ásamt húsgögnum í frakt, nú með flugi frá Danmörku. Hún tók á móti hassinu á heimili sínu í Grafarvogi. Lögreglan lagði síðar hald á 3,6 kíló af því. Hún er grunuð um að hafa selt það sem vantaði upp á. Sjálf játar hún aðeins innflutning á 3,6 kílóum af því sem lögreglan náði. Hún sagðist ekki hafa önnur áform en neyta efnanna sjálf. Hún vildi hins vegar ekki svara dómaranum þegar hún var spurð hversu mikil hassneysla hennar væri. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
37 ára kona er ákærð af ríkissaksóknara fyrir innflutning á tæpleg fjórtán kílóum af hassi. 25 ára gamall maður er ákærður fyrir að hafa staðið að, ásamt konunni, að innflutningi á tæpum níu kílóum af hassinu. Hassið var flutt til landsins með tveimur fraktsendingum, bæði með skipi og flugi, í febrúar síðastliðinn. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Saman eru maðurinn og konan ákærð fyrir innflutning á rúmlega 8,6 kílóum af hassi. Þau eru sökuð um að hafa komið fíkniefnunum fyrir í viðarfjölum sem sendar voru ásamt húsgögnum, með Arnarfelli, skipi Samskipa, til Íslands. Maðurinn er síðan sagður hafa tekið á móti efnunum á heimili konunnar og á dvalarstað sínum í Grafarvogi. Lögreglan lagði hald á efnin síðar sama dag. Konan neitar að hafa átt nokkurn þátt í innflutningnum. Þó hafði hún játað þátttöku í innflutningnum hjá lögreglu en segir nú að það hafi hún gert vegna þess hversu stressuð hún og var hversu minnið var lélegt. Maðurinn játar aðeins að hafa komið hassinu fyrir í fjölunum. Hassið sagðist hann hafa fengið hjá manni sem hann vill ekki nefna. Þrátt fyrir að hafa kvittað fyrir móttöku efnisins neitaði hann að hafa haft með það að gera. Eins var hann í sama húsi og efnin þegar lögreglan náði honum og hassinu. Konan er ein ákærð fyrir innflutning á fimm kílóum af hassi. Hún er sögð hafa falið hassið aftur í viðarfjölum og sent það ásamt húsgögnum í frakt, nú með flugi frá Danmörku. Hún tók á móti hassinu á heimili sínu í Grafarvogi. Lögreglan lagði síðar hald á 3,6 kíló af því. Hún er grunuð um að hafa selt það sem vantaði upp á. Sjálf játar hún aðeins innflutning á 3,6 kílóum af því sem lögreglan náði. Hún sagðist ekki hafa önnur áform en neyta efnanna sjálf. Hún vildi hins vegar ekki svara dómaranum þegar hún var spurð hversu mikil hassneysla hennar væri.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira