Krafist 5 mánaða fangelsis 9. september 2004 00:01 Ragnar Sigurjónsson, sem framseldur var frá Taílandi vegna fjársvikamáls, segist hafa verið farinn að undirbúa heimför þegar hann var framseldur. Ákæruvaldið krefst þess að Ragnar verði dæmdur í fimm mánaða fangelsi. Aðalmeðferð í máli Ragnars lauk í dag og verður dómur kveðinn upp innan þriggja vikna. Sem kunnugt er hvarf Ragnar á sínum tíma þegar hann var í London og fréttist ekkert af honum fyrr en síðar, og þá í Taílandi. Áður en hann hvarf hafði verið gefin út ákæra á hendur honum vegna fjársvika í tengslum við skreiðaviðskipti við nígerískan mann. Ragnar gaf skýrslu öðru sinni fyrir dómi í dag og sagðist hann þar hafa verið farinn að undirbúa heimaför þegar hann var framseldur. Hann hafi viljað koma heim á þessum tíma bæði af persónulegum ástæðum sem og heilsufarsástæðum og sagðist Ragnar hafa haft samband við konsúl Íslands í Taílandi vegna þess. Aðspurður sagðist hann ekki hafa haft samband við lögreglu eða dómsmálayfirvöld, fyrst hann ætlaði að koma heim. Þau lög sem Ragnar er sakaður um að hafa brotið gegn kveða á um allt að sex ára fangelsi. Steinar Dagur Adolfsson, sækjandi í málinu, fór fram á að Ragnar yrði dæmdur í fimm mánaða fangelsi. Hann sagði fjársvikabrot alvarlegan glæp, Ragnar hefði haft út úr brotinu talsverða fjárhæð og brotaviljinn hafi verið skýr. Sækjandinn velti fyrir sér hvort að flótti Ragnars ætti að hafa áhrif á refsinguna og sagði erfitt að líta framhjá honum. Verjandi Ragnars krafðist sýknu og benti á Ragnar hefði margoft mætt við fyrirtökur og fleira í málinu og næg tækifæri hefðu verið til að taka af honum skýrslu fyrir dómi, en ekki gert. Til dæmis hefði kærandinn í málinu, nígeríski skreiðakaupmaðurinn, komið fyrir dóm og gefið skýrslu og sáraeinfalt og eðlilegt hefði verið að gera það þá . Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Ragnar Sigurjónsson, sem framseldur var frá Taílandi vegna fjársvikamáls, segist hafa verið farinn að undirbúa heimför þegar hann var framseldur. Ákæruvaldið krefst þess að Ragnar verði dæmdur í fimm mánaða fangelsi. Aðalmeðferð í máli Ragnars lauk í dag og verður dómur kveðinn upp innan þriggja vikna. Sem kunnugt er hvarf Ragnar á sínum tíma þegar hann var í London og fréttist ekkert af honum fyrr en síðar, og þá í Taílandi. Áður en hann hvarf hafði verið gefin út ákæra á hendur honum vegna fjársvika í tengslum við skreiðaviðskipti við nígerískan mann. Ragnar gaf skýrslu öðru sinni fyrir dómi í dag og sagðist hann þar hafa verið farinn að undirbúa heimaför þegar hann var framseldur. Hann hafi viljað koma heim á þessum tíma bæði af persónulegum ástæðum sem og heilsufarsástæðum og sagðist Ragnar hafa haft samband við konsúl Íslands í Taílandi vegna þess. Aðspurður sagðist hann ekki hafa haft samband við lögreglu eða dómsmálayfirvöld, fyrst hann ætlaði að koma heim. Þau lög sem Ragnar er sakaður um að hafa brotið gegn kveða á um allt að sex ára fangelsi. Steinar Dagur Adolfsson, sækjandi í málinu, fór fram á að Ragnar yrði dæmdur í fimm mánaða fangelsi. Hann sagði fjársvikabrot alvarlegan glæp, Ragnar hefði haft út úr brotinu talsverða fjárhæð og brotaviljinn hafi verið skýr. Sækjandinn velti fyrir sér hvort að flótti Ragnars ætti að hafa áhrif á refsinguna og sagði erfitt að líta framhjá honum. Verjandi Ragnars krafðist sýknu og benti á Ragnar hefði margoft mætt við fyrirtökur og fleira í málinu og næg tækifæri hefðu verið til að taka af honum skýrslu fyrir dómi, en ekki gert. Til dæmis hefði kærandinn í málinu, nígeríski skreiðakaupmaðurinn, komið fyrir dóm og gefið skýrslu og sáraeinfalt og eðlilegt hefði verið að gera það þá .
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira