Mörg lítil markmið hjá Val 28. ágúst 2004 00:01 Elísabet Gunnarsdóttir skilaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á sínu fyrsta ári með liðinu. "Ég held að við höfum sýnt í þessum leik að við erum vel að þessum titli komnar. Við lögðum ótrúlega mikla vinnu í þetta og við stóðumst prófið. Við erum búnar að þjappa hópnum mikið saman og liðið er búið að fara langt á leikgleði og samstöðu. Ég hef stelpunum og gerði það einnig í yngri flokkunum að þegar þær vinna eins og fjölskylda þá stoppar þær enginn," sagði Elísabet sem hefur skilað mörgum titlum í hús sem þjálfari yngri flokkanna en nú hefur hún skilað þeim stóra í hús. Elísabet sem er greinilega farin að hugsa um það sem tekur við "Framtíðin er mjög björt hér í Val og það eru líka yngri stelpur sem eru að koma upp. Við erum búnar að vinna að mörgum litlum markmiðum í ár, öðruvísi markmiðum og þær hafa klárað þau öll og það hefur allt gengið. Við reyndum að bæta litla þætti í leik okkur og náð upp meiri stöðugleika og allir þessi litlu þættir sem við höfum lagað hafa skilað okkur. Við eigum enn eftir að bæta okkur svo mikið og nú erum við búnar að vinna okkur sæti í Evrópukeppninni og þar er komið nýtt stórt markmið," sagði Elísabet en það er einn bikar eftir á þessu sumri. "Við höfum algjörlega einbeitt okkur að þessu og engu öðru. Nú er þetta í höfn og nú getum við farið að einbeita okkur að bikarnum." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir skilaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á sínu fyrsta ári með liðinu. "Ég held að við höfum sýnt í þessum leik að við erum vel að þessum titli komnar. Við lögðum ótrúlega mikla vinnu í þetta og við stóðumst prófið. Við erum búnar að þjappa hópnum mikið saman og liðið er búið að fara langt á leikgleði og samstöðu. Ég hef stelpunum og gerði það einnig í yngri flokkunum að þegar þær vinna eins og fjölskylda þá stoppar þær enginn," sagði Elísabet sem hefur skilað mörgum titlum í hús sem þjálfari yngri flokkanna en nú hefur hún skilað þeim stóra í hús. Elísabet sem er greinilega farin að hugsa um það sem tekur við "Framtíðin er mjög björt hér í Val og það eru líka yngri stelpur sem eru að koma upp. Við erum búnar að vinna að mörgum litlum markmiðum í ár, öðruvísi markmiðum og þær hafa klárað þau öll og það hefur allt gengið. Við reyndum að bæta litla þætti í leik okkur og náð upp meiri stöðugleika og allir þessi litlu þættir sem við höfum lagað hafa skilað okkur. Við eigum enn eftir að bæta okkur svo mikið og nú erum við búnar að vinna okkur sæti í Evrópukeppninni og þar er komið nýtt stórt markmið," sagði Elísabet en það er einn bikar eftir á þessu sumri. "Við höfum algjörlega einbeitt okkur að þessu og engu öðru. Nú er þetta í höfn og nú getum við farið að einbeita okkur að bikarnum."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira