Mörg lítil markmið hjá Val 28. ágúst 2004 00:01 Elísabet Gunnarsdóttir skilaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á sínu fyrsta ári með liðinu. "Ég held að við höfum sýnt í þessum leik að við erum vel að þessum titli komnar. Við lögðum ótrúlega mikla vinnu í þetta og við stóðumst prófið. Við erum búnar að þjappa hópnum mikið saman og liðið er búið að fara langt á leikgleði og samstöðu. Ég hef stelpunum og gerði það einnig í yngri flokkunum að þegar þær vinna eins og fjölskylda þá stoppar þær enginn," sagði Elísabet sem hefur skilað mörgum titlum í hús sem þjálfari yngri flokkanna en nú hefur hún skilað þeim stóra í hús. Elísabet sem er greinilega farin að hugsa um það sem tekur við "Framtíðin er mjög björt hér í Val og það eru líka yngri stelpur sem eru að koma upp. Við erum búnar að vinna að mörgum litlum markmiðum í ár, öðruvísi markmiðum og þær hafa klárað þau öll og það hefur allt gengið. Við reyndum að bæta litla þætti í leik okkur og náð upp meiri stöðugleika og allir þessi litlu þættir sem við höfum lagað hafa skilað okkur. Við eigum enn eftir að bæta okkur svo mikið og nú erum við búnar að vinna okkur sæti í Evrópukeppninni og þar er komið nýtt stórt markmið," sagði Elísabet en það er einn bikar eftir á þessu sumri. "Við höfum algjörlega einbeitt okkur að þessu og engu öðru. Nú er þetta í höfn og nú getum við farið að einbeita okkur að bikarnum." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir skilaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á sínu fyrsta ári með liðinu. "Ég held að við höfum sýnt í þessum leik að við erum vel að þessum titli komnar. Við lögðum ótrúlega mikla vinnu í þetta og við stóðumst prófið. Við erum búnar að þjappa hópnum mikið saman og liðið er búið að fara langt á leikgleði og samstöðu. Ég hef stelpunum og gerði það einnig í yngri flokkunum að þegar þær vinna eins og fjölskylda þá stoppar þær enginn," sagði Elísabet sem hefur skilað mörgum titlum í hús sem þjálfari yngri flokkanna en nú hefur hún skilað þeim stóra í hús. Elísabet sem er greinilega farin að hugsa um það sem tekur við "Framtíðin er mjög björt hér í Val og það eru líka yngri stelpur sem eru að koma upp. Við erum búnar að vinna að mörgum litlum markmiðum í ár, öðruvísi markmiðum og þær hafa klárað þau öll og það hefur allt gengið. Við reyndum að bæta litla þætti í leik okkur og náð upp meiri stöðugleika og allir þessi litlu þættir sem við höfum lagað hafa skilað okkur. Við eigum enn eftir að bæta okkur svo mikið og nú erum við búnar að vinna okkur sæti í Evrópukeppninni og þar er komið nýtt stórt markmið," sagði Elísabet en það er einn bikar eftir á þessu sumri. "Við höfum algjörlega einbeitt okkur að þessu og engu öðru. Nú er þetta í höfn og nú getum við farið að einbeita okkur að bikarnum."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira