Unnu Slóvena með fimm mörkum 18. ágúst 2004 00:01 Íslenska landsliðið í handknattleik vann frækinn sigur á Slóvenum, 30-25, á Ólympíuleikunum í morgun. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tvo tapleiki. Staðan var 10-10 í leikhléi. Landsliðið sýndi mikinn sigurvilja í síðari hálfleik og tryggði sér sigurinn með frábærum lokakafla. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur með sjö mörk. Ólafur Stefánsson og Jaliesky Garcia skoruðu sex mörk hvor. Róbert Gunnarsson línumaður skoraði fjögur mörk og átti magnaða innkomu í síðari hálfleik. Guðmundur Hrafnkelsson stóð í markinu allan leikinn og varði 12 skot. Þetta var þriðja tap silfurliðs Slóvena frá síðasta Evrópumóti í röð á leikunum. Sterk vörn og hraðaupphlaup lögðu grunninn að sigri strákanna í morgun. Íslendingar leika næst gegn Suður-Kóreumönnum á föstudagsmorgun. Kóreumenn töpuðu í morgun fyrir Króötum 29-26. Króatar hafa unnið alla leiki þrjá leiki sína en Kóreumenn hafa unnið einn en tapað tveimur. Á myndinni sést Sigfús Sigurðsson í fangbrögðum við Slóvenann Matjaz Brumen í leiknum í morgun. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Íslenska landsliðið í handknattleik vann frækinn sigur á Slóvenum, 30-25, á Ólympíuleikunum í morgun. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tvo tapleiki. Staðan var 10-10 í leikhléi. Landsliðið sýndi mikinn sigurvilja í síðari hálfleik og tryggði sér sigurinn með frábærum lokakafla. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur með sjö mörk. Ólafur Stefánsson og Jaliesky Garcia skoruðu sex mörk hvor. Róbert Gunnarsson línumaður skoraði fjögur mörk og átti magnaða innkomu í síðari hálfleik. Guðmundur Hrafnkelsson stóð í markinu allan leikinn og varði 12 skot. Þetta var þriðja tap silfurliðs Slóvena frá síðasta Evrópumóti í röð á leikunum. Sterk vörn og hraðaupphlaup lögðu grunninn að sigri strákanna í morgun. Íslendingar leika næst gegn Suður-Kóreumönnum á föstudagsmorgun. Kóreumenn töpuðu í morgun fyrir Króötum 29-26. Króatar hafa unnið alla leiki þrjá leiki sína en Kóreumenn hafa unnið einn en tapað tveimur. Á myndinni sést Sigfús Sigurðsson í fangbrögðum við Slóvenann Matjaz Brumen í leiknum í morgun.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira