Innsetning forseta á morgun 31. júlí 2004 00:01 Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sver embættiseiða í þriðja sinn á morgun. Athöfnin fer fram á meðan á endurbótum á Alþingishúsinu stendur og var fjölmiðlum af þeim sökum synjað um leyfi til að sýna frá undirbúningi fyrir innsetningarathöfnina. Helmingur ríkisstjórnarinnar verður fjarverandi við athöfnina. Athöfnin hefst á morgun klukkan hálf fjögur með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Almenningi er heimilt að vera við athöfnina á meðan húsrúm leyfir. Hálfri klukkustund síðar ganga boðsgestir til Alþingishússins. Þar lýsir forseti Hæsaréttar forsetakjöri, forseti undirritar drengskaparheit að stjórnarskránni og gengur síðan fram á svalir Alþingis ásamt eiginkonu sinni og minnist fósturjarðarinnar. Gjallarhorn verða umhverfis Alþingishúsið svo almenningur geti heyrt það sem fram fer bæði í kirkjunni og Alþingishúsinu. Margir lögreglumenn verða við athöfnina, bæði til að standa heiðursvörð og sinna öryggisgæslu. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir að af öryggisástæðum sé ekki gefið upp hve margir lögregluþjónar komi að athöfninni. Hann segir öryggisgæslu með svipuðu yfirbragði og við síðustu innsetnigarathöfn fyrir fjórum árum. Þó sé ljóst að afstaða manna til öryggis æðstu ráðamanna hafi breyst á síðust árum og að menn taki að sjálfsögðu mið af því. Mikilvægt sé þó að vera meðvitaður um að Íslendingar séu fjarri hringiðu ógnaratburða og nauðsynlegt sé að finna skynsamlegt jafnvægi. Vegna endurbóta á húsnæði Alþingis standa menn í ströngu við að gera þar allt klárt fyrir morgundaginn. Ólöf Þórarinsdóttir, sem hefur umsjón með undirbúningi í Alþingishúsinu vildi ekki hleypa kvikmyndatökumönnum inn í húsið í dag til að taka myndir af undirbúningnum þar sem hún óttaðist að það gæti truflað störf þeirra manna sem þar vinna. Kvikmyndatökumenn hafa hins vegar aldrei verið taldir trufla störf þeirra 63ja þingmanna sem þarna vinna lungann úr árinu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sver embættiseiða í þriðja sinn á morgun. Athöfnin fer fram á meðan á endurbótum á Alþingishúsinu stendur og var fjölmiðlum af þeim sökum synjað um leyfi til að sýna frá undirbúningi fyrir innsetningarathöfnina. Helmingur ríkisstjórnarinnar verður fjarverandi við athöfnina. Athöfnin hefst á morgun klukkan hálf fjögur með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Almenningi er heimilt að vera við athöfnina á meðan húsrúm leyfir. Hálfri klukkustund síðar ganga boðsgestir til Alþingishússins. Þar lýsir forseti Hæsaréttar forsetakjöri, forseti undirritar drengskaparheit að stjórnarskránni og gengur síðan fram á svalir Alþingis ásamt eiginkonu sinni og minnist fósturjarðarinnar. Gjallarhorn verða umhverfis Alþingishúsið svo almenningur geti heyrt það sem fram fer bæði í kirkjunni og Alþingishúsinu. Margir lögreglumenn verða við athöfnina, bæði til að standa heiðursvörð og sinna öryggisgæslu. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir að af öryggisástæðum sé ekki gefið upp hve margir lögregluþjónar komi að athöfninni. Hann segir öryggisgæslu með svipuðu yfirbragði og við síðustu innsetnigarathöfn fyrir fjórum árum. Þó sé ljóst að afstaða manna til öryggis æðstu ráðamanna hafi breyst á síðust árum og að menn taki að sjálfsögðu mið af því. Mikilvægt sé þó að vera meðvitaður um að Íslendingar séu fjarri hringiðu ógnaratburða og nauðsynlegt sé að finna skynsamlegt jafnvægi. Vegna endurbóta á húsnæði Alþingis standa menn í ströngu við að gera þar allt klárt fyrir morgundaginn. Ólöf Þórarinsdóttir, sem hefur umsjón með undirbúningi í Alþingishúsinu vildi ekki hleypa kvikmyndatökumönnum inn í húsið í dag til að taka myndir af undirbúningnum þar sem hún óttaðist að það gæti truflað störf þeirra manna sem þar vinna. Kvikmyndatökumenn hafa hins vegar aldrei verið taldir trufla störf þeirra 63ja þingmanna sem þarna vinna lungann úr árinu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira