Auðir seðlar taldir sér 26. júní 2004 00:01 Forsíðufyrirsögn Morgunblaðsins í dag um að auð atkvæði verði birt sérstaklega túlkar Mörður Árnason alþingismaður sem skilaboð blaðsins til lesenda um að skila auðu í forsetakosningunum."Auð atkvæði verða birt sérstaklega í fyrsta sinn", stóð yfir þvera forsíðuna. Þetta hafa ýmsir túlkað sem skilaboð blaðsins til lesenda um hvernig þeir eigi að verja atkvæði sínu. Mörður Árnason, alþingismaður segir það nokkuð augljóst að Morgunblaðið hafi verið að segja lesendum sínum að skila auðu. Hann segist ekkert hafa á móti því að Morgunblaðið gefi út línur til lesenda sinna, hins vegar hafi það sjálft sagt að munur sé á því sem það segir í ritstjórnargreinum og leiðara annars vegar og hins vegar því sem fram kemur í fréttum sem eigi að vera fagleg fréttamennska. Mörður telur Morgunblaðið því vera að svindla á lesendum sínum. Þórunn Guðmundsdóttir, oddviti yfirkjörstjórnar segir að vegna áhuga fjölmiðla og almennings á auðum atkvæðum hafi verið ákveðið að birta þau sérstaklega þegar tölur verða lesnar upp. Hún segir að auðir seðlar séu í raun flokkaðir sem ógildir í kosningalögunum. Það var sameiginleg ákvörðun nokkurra yfirkjörstjórna að telja þá sér að þessu sinni. Mörður Árnason telur fyrirsögn Morgunblaðins dæmi um breytta stefnu blaðsins. Hann segir að blaðið hafi verið orðið nokkuð traust fréttablað. Nú væri það aftur orðið að flokksblaði og eigi það ekki eingöngu við ritstjórann og það sem hann skrifi í leiðurum sínum heldur líka um fréttaflutninginn. Hann segir að verið sé að misnota blaðamenn blaðsins. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Forsíðufyrirsögn Morgunblaðsins í dag um að auð atkvæði verði birt sérstaklega túlkar Mörður Árnason alþingismaður sem skilaboð blaðsins til lesenda um að skila auðu í forsetakosningunum."Auð atkvæði verða birt sérstaklega í fyrsta sinn", stóð yfir þvera forsíðuna. Þetta hafa ýmsir túlkað sem skilaboð blaðsins til lesenda um hvernig þeir eigi að verja atkvæði sínu. Mörður Árnason, alþingismaður segir það nokkuð augljóst að Morgunblaðið hafi verið að segja lesendum sínum að skila auðu. Hann segist ekkert hafa á móti því að Morgunblaðið gefi út línur til lesenda sinna, hins vegar hafi það sjálft sagt að munur sé á því sem það segir í ritstjórnargreinum og leiðara annars vegar og hins vegar því sem fram kemur í fréttum sem eigi að vera fagleg fréttamennska. Mörður telur Morgunblaðið því vera að svindla á lesendum sínum. Þórunn Guðmundsdóttir, oddviti yfirkjörstjórnar segir að vegna áhuga fjölmiðla og almennings á auðum atkvæðum hafi verið ákveðið að birta þau sérstaklega þegar tölur verða lesnar upp. Hún segir að auðir seðlar séu í raun flokkaðir sem ógildir í kosningalögunum. Það var sameiginleg ákvörðun nokkurra yfirkjörstjórna að telja þá sér að þessu sinni. Mörður Árnason telur fyrirsögn Morgunblaðins dæmi um breytta stefnu blaðsins. Hann segir að blaðið hafi verið orðið nokkuð traust fréttablað. Nú væri það aftur orðið að flokksblaði og eigi það ekki eingöngu við ritstjórann og það sem hann skrifi í leiðurum sínum heldur líka um fréttaflutninginn. Hann segir að verið sé að misnota blaðamenn blaðsins.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira