Fimmti sigur Valsstelpna í röð 22. júní 2004 00:01 Valsstelpur ætla ekkert að gefa eftir á toppi Landsbankadeildar kvenna en liðið vann sinn fimmta sigur í röð á Fjölnisvellinum í kvöld. Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og Dóra María Lárusdóttir bæði skoraði og lagði upp mark í 0-3 sigri Vals sem hefur fjögurra stiga forskot á ÍBV á toppnum. Kristín ýr Bjarnadóttir skoraði í þriðja leiknum í röð og hefur alls gert fimm mörk í þessum þremur sigurleikjum Vals. Anna Rún Sveinsdóttir, markvörður Fjölnis stóð sig mjög vel í markinu og kom í veg fyrir að sigur Vals yrði stærri en Valsvörninni var aldrei ógnað og Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður þurfti aldrei að reyna sig í þessum leik. Guðbjörg hefur reyndar aðeins fengið á sig 10 skot í fyrstu fimm leikjum tímabilsins og aðeins Stjörnustúlkan Björk Gunnarsdóttir hefur náð að skora hjá henni. Það sem skipti máli í leiknumFjölnir-Valur 0-3 (0-1) 0-1 Kristín Ýr Bjarnadóttir (40.) 0-2 Dóra María Lárusdóttir (52.) 0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir (75.) Best á vellinum: Dóra María Lárusdóttir, Val Tölfræðin: Skot (á mark): 6-31 (0-15) Horn: 1-4 Aukaspyrnur fengnar: 11-13 Rangstöður: 3-2 Mjög góðar: Dóra María Lárusdóttir, Val Anna Rún Sveinsdóttir, Fjölni Góðar: Vanja Stefanovic, Fjölni Ratka Zivkovic, Fjölni Elísa Pálsdóttir, Fjölni Íris Andrésdóttir, Val Málfríður Sigurðardóttir, Val Ásta Árnadóttir, Val Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val Dóra Stefánsdóttir, Val Pála Marie Einarsdóttir, Val Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Valsstelpur ætla ekkert að gefa eftir á toppi Landsbankadeildar kvenna en liðið vann sinn fimmta sigur í röð á Fjölnisvellinum í kvöld. Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og Dóra María Lárusdóttir bæði skoraði og lagði upp mark í 0-3 sigri Vals sem hefur fjögurra stiga forskot á ÍBV á toppnum. Kristín ýr Bjarnadóttir skoraði í þriðja leiknum í röð og hefur alls gert fimm mörk í þessum þremur sigurleikjum Vals. Anna Rún Sveinsdóttir, markvörður Fjölnis stóð sig mjög vel í markinu og kom í veg fyrir að sigur Vals yrði stærri en Valsvörninni var aldrei ógnað og Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður þurfti aldrei að reyna sig í þessum leik. Guðbjörg hefur reyndar aðeins fengið á sig 10 skot í fyrstu fimm leikjum tímabilsins og aðeins Stjörnustúlkan Björk Gunnarsdóttir hefur náð að skora hjá henni. Það sem skipti máli í leiknumFjölnir-Valur 0-3 (0-1) 0-1 Kristín Ýr Bjarnadóttir (40.) 0-2 Dóra María Lárusdóttir (52.) 0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir (75.) Best á vellinum: Dóra María Lárusdóttir, Val Tölfræðin: Skot (á mark): 6-31 (0-15) Horn: 1-4 Aukaspyrnur fengnar: 11-13 Rangstöður: 3-2 Mjög góðar: Dóra María Lárusdóttir, Val Anna Rún Sveinsdóttir, Fjölni Góðar: Vanja Stefanovic, Fjölni Ratka Zivkovic, Fjölni Elísa Pálsdóttir, Fjölni Íris Andrésdóttir, Val Málfríður Sigurðardóttir, Val Ásta Árnadóttir, Val Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val Dóra Stefánsdóttir, Val Pála Marie Einarsdóttir, Val
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira