Andspyrnuflokkar sigurvegarar 15. júní 2004 00:01 Litlir andspyrnuflokkar eru sigurvegarar Evrópuþingkosninganna sem fram fóru um helgina. Sigur þeirra er talinn til marks um óánægju kjósenda með stjórnvöld og stóra flokka. Að kosningaþátttaka hafi ekki verið mikil kemur ekki á óvart þar sem þátttaka í Evrópuþingskosningum hefur aldrei verið góð. Engu að síður eru það vonbrigði að þátttakan í þeim löndum, sem nýgengin eru í sambandið, hafi ekki náð nema tuttugu og sex prósentum. Aðrir telja að ríkisstjórnir Evrópusambandslandanna verði nú að reyna útskýra fyrir þegnum sínum hvað sambandið snúist um, hvaða máli það skipti og þá um leið hvað kosningar til Evrópusambandsins þýði. Ekki sé hægt að fólk ýmist sniðgangi kosningarnar eða noti tækifærið til að gefa ráðamönnum á baukinn vegna innanríkismála eins og nú var raunin. Verst voru tíðindin fyrir nokkra af þekktustu stjórnamálamönnum álfunnar, stjórnarherra í Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi og Ítalíu. Allir fengu þeir skell og skýr skilaboð frá kjósendum sínum. Einna mest var áfallið fyrir Gerhard Shröder í Þýskalandi sem er nú enn verr staddur en áður, og var staða hans þó ekki efnileg fyrir. Á Bretlandi vakti sigur breska Sjálfstæðisflokksins einnig athygli en hann hlaut mest fylgi á eftir Íhaldsflokknum og Verkamannaflokknum. Einn pólitískra andstæðinga Tonys Blairs forsætisráðherra segir skilaboð bresku þjóðarinnar skýr og ótvíræð; forsætisráðherrann geti farið á vit Evrópusambandsins en þjóðin fari ekki með honum. Hún vilji landið sitt aftur úr höndum hinnar spilltu og einræðissinnuðu stjórn í Brussel. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Litlir andspyrnuflokkar eru sigurvegarar Evrópuþingkosninganna sem fram fóru um helgina. Sigur þeirra er talinn til marks um óánægju kjósenda með stjórnvöld og stóra flokka. Að kosningaþátttaka hafi ekki verið mikil kemur ekki á óvart þar sem þátttaka í Evrópuþingskosningum hefur aldrei verið góð. Engu að síður eru það vonbrigði að þátttakan í þeim löndum, sem nýgengin eru í sambandið, hafi ekki náð nema tuttugu og sex prósentum. Aðrir telja að ríkisstjórnir Evrópusambandslandanna verði nú að reyna útskýra fyrir þegnum sínum hvað sambandið snúist um, hvaða máli það skipti og þá um leið hvað kosningar til Evrópusambandsins þýði. Ekki sé hægt að fólk ýmist sniðgangi kosningarnar eða noti tækifærið til að gefa ráðamönnum á baukinn vegna innanríkismála eins og nú var raunin. Verst voru tíðindin fyrir nokkra af þekktustu stjórnamálamönnum álfunnar, stjórnarherra í Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi og Ítalíu. Allir fengu þeir skell og skýr skilaboð frá kjósendum sínum. Einna mest var áfallið fyrir Gerhard Shröder í Þýskalandi sem er nú enn verr staddur en áður, og var staða hans þó ekki efnileg fyrir. Á Bretlandi vakti sigur breska Sjálfstæðisflokksins einnig athygli en hann hlaut mest fylgi á eftir Íhaldsflokknum og Verkamannaflokknum. Einn pólitískra andstæðinga Tonys Blairs forsætisráðherra segir skilaboð bresku þjóðarinnar skýr og ótvíræð; forsætisráðherrann geti farið á vit Evrópusambandsins en þjóðin fari ekki með honum. Hún vilji landið sitt aftur úr höndum hinnar spilltu og einræðissinnuðu stjórn í Brussel.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira