Sport Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Þrátt fyrir að ljóst sé að íslenska karlalandsliðið í körfubolta komist ekki í sextán liða úrslit á EM er engan bilbug á stuðningsmönnum þess að finna. Körfubolti 4.9.2025 11:05 Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Rannsókn tengdu óvenjulegu „lyfjahneyksli“ í norska kvennafótboltanum er nú lokið og hún sýnir vel hætturnar sem leynast í kurluðu dekkjagúmmí á gervigrasvöllum. Fótbolti 4.9.2025 11:01 Isak í fjölmiðlafeluleik Alexander Isak gæti verið að fara spila langþráðan fótboltaleik á næstu dögum en fjölmiðlar munu samt ekkert fá að tala við nýjasta leikmann Liverpool fram að þeim leik. Fótbolti 4.9.2025 10:31 Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Ísland tapaði með fjörutíu stigum í síðasta leiknum á EM. Frakkland fór með afar öruggan 114-74 sigur gegn Íslandi sem hefur lokið leik á mótinu. Körfubolti 4.9.2025 10:03 Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Mohamed Salah gagnrýndi færslu á vinsælum Liverpool samfélagsmiðli þar sem hann taldi menn þar á bæ vera hreinlega að gera lítið úr fyrrum liðsfélögum hans hjá Liverpool. Enski boltinn 4.9.2025 09:31 Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Guðjohnsen bræðurnir Daníel Tristan og Andri Lucas gætu spilað sinn fyrsta leik saman á morgun þegar Ísland mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli. Þeir eru báðir framherjar en búa yfir mismunandi eiginleikum. Fótbolti 4.9.2025 08:58 Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Los Angeles Clippers og eigandi þess Steve Ballmer virðast hafa svindlað á launaþakinu til að tryggja sér áfram þjónustu stórstjörnunnar Kawhi Leonard á sínum tíma. Körfubolti 4.9.2025 08:32 „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Strákarnir í landsliðinu kalla hann Jesús en hann heitir Gunnar Már Másson. Hann er hluti af starfsliði íslenska landsliðsins og segir að sitt hlutverk sé að knúsa leikmenn liðsins. Körfubolti 4.9.2025 08:00 Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool eru víðar út um heim en bara í Bítlaborginni eins og við þekkjum vel hér á Íslandi. Enski boltinn 4.9.2025 07:30 Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, fer ekki leynt með það hve mikilvægur leikur liðsins við Ungverjaland í Dublin á laugardaginn er. Hann hefur sent út ákall til stuðningsmanna og vonast eftir töfrandi kvöldi. Fótbolti 4.9.2025 07:02 Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu í lok júlí og nú er hann með augun á öðru heimsmeti. Sport 4.9.2025 06:31 Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Það er svo sannarlega glæsileg dagskrá á sportstöðvum Sýnar í dag þar sem meðal annars má sjá titilslag í Bestu deild kvenna, U21-landsleik í fótbolta, Erling Haaland reyna að komast á HM og frábæra þætti í beinni útsendingu. Sport 4.9.2025 06:01 Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Markverðirnir Gianluigi Donnarumma og Gianluigi Buffon eru á meðal þeirra sem sent hafa þrettán ára ítölskum markverði hlýjar kveðjur eftir skelfilegt atvik á leik í yngri flokkum á Ítalíu, þar sem fertugur maður kýldi strákinn unga. Fótbolti 3.9.2025 23:01 Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Almar Orri Atlason hefur notið sín vel á EM karla í körfubolta. Hann kom seint inn í hópinn við skrautlegar aðstæður. Körfubolti 3.9.2025 22:31 Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Það var svo sannarlega skellihlegið þegar fulltrúar Breiðabliks og FH mættust í skemmtilegri blindraþraut á Kópavogsvelli, fyrir rosalegt uppgjör þessara efstu liða Bestu deildar kvenna í fótbolta annað kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2025 22:02 „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn. Handbolti 3.9.2025 21:33 Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Federico Chiesa, Gabriel Jesus og Mathys Tel eru á meðal þeirra sem ekki fá að spila með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í haust, líkt og nýr leikmaður Chelsea. Leikmaður Arsenal gæti slegið aldursmet. Enski boltinn 3.9.2025 21:22 Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handboltavertíðin í Olís-deild karla hófst með leik Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Valsmenn hefja leiktíðina vel en liðið vann sannfærandi sigur. Val er spáð deildarmeistaratitilinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum deildarinnar og Ágúst Þór Jóhannsson fer vel af stað með liðið. Handbolti 3.9.2025 20:58 Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Úrslitin eru nú ráðin í tveimur af fjórum riðlum á EM karla í körfubolta og ljóst hvaða lið úr A- og B-riðlum mætast í 16-liða úrslitum. Tyrkland og sérstaklega Þýskaland tóku riðlakeppnina með trukki. Körfubolti 3.9.2025 20:50 Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Haukur Helgi Pálsson er stór hluti af hópi og starfsteymi íslenska karlalandsliðsins á EM í körfubolta þrátt fyrir að hafa hrökklast úr hópnum skömmu fyrir mót. Hlutverk hans er þó á reiki. Körfubolti 3.9.2025 20:02 Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal. Handbolti 3.9.2025 19:57 „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint ótrúlegur í grannaslag í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. „Taugalausi maðurinn“, eins og hann er kallaður á samfélagsmiðlum Kadetten Schaffhausen, skoraði 13 mörk úr 14 skotum fyrir liðið í kvöld. Í Noregi var ójafn Íslendingaslagur. Handbolti 3.9.2025 19:24 Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir þátt í því að Erlangen skoraði sex síðustu mörkin og tókst að vinna Bergischer, undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2025 19:00 Sædís kom að dýrmætu marki Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir átti sinn þátt í sigurmarkinu þegar Vålerenga náði að kreista út 1-0 útisigur gegn Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.9.2025 18:06 „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 3.9.2025 17:17 „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson hefur sótt sér mikla reynslu á EM í körfubolta. Mót sem hann mun aldrei gleyma. Körfubolti 3.9.2025 16:31 Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, varð í gær aðeins fimmtándi körfuboltamaðurinn sem nær að spila hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd. Sport 3.9.2025 16:00 Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann, Freyr Alexandersson, var langt frá því að vera sáttur með hvernig meistarar Bodø/Glimt báru sig að þegar þeir freistuðu þess að kaupa miðjumanninn Felix Horn Myhre. Fótbolti 3.9.2025 15:32 EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn EM í dag var tekinn upp á hóteli íslenska landsliðsins í Katowice þar sem strákarnir undirbúa sig fyrir lokaleik sinn á Eurobasket. Hann er gegn Frökkum á morgun. Körfubolti 3.9.2025 15:02 Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Martin Hermannsson varð í gær stigahæsti leikmaður Íslands frá upphafi í úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason sló einnig frákastametið. Körfubolti 3.9.2025 14:33 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Þrátt fyrir að ljóst sé að íslenska karlalandsliðið í körfubolta komist ekki í sextán liða úrslit á EM er engan bilbug á stuðningsmönnum þess að finna. Körfubolti 4.9.2025 11:05
Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Rannsókn tengdu óvenjulegu „lyfjahneyksli“ í norska kvennafótboltanum er nú lokið og hún sýnir vel hætturnar sem leynast í kurluðu dekkjagúmmí á gervigrasvöllum. Fótbolti 4.9.2025 11:01
Isak í fjölmiðlafeluleik Alexander Isak gæti verið að fara spila langþráðan fótboltaleik á næstu dögum en fjölmiðlar munu samt ekkert fá að tala við nýjasta leikmann Liverpool fram að þeim leik. Fótbolti 4.9.2025 10:31
Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Ísland tapaði með fjörutíu stigum í síðasta leiknum á EM. Frakkland fór með afar öruggan 114-74 sigur gegn Íslandi sem hefur lokið leik á mótinu. Körfubolti 4.9.2025 10:03
Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Mohamed Salah gagnrýndi færslu á vinsælum Liverpool samfélagsmiðli þar sem hann taldi menn þar á bæ vera hreinlega að gera lítið úr fyrrum liðsfélögum hans hjá Liverpool. Enski boltinn 4.9.2025 09:31
Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Guðjohnsen bræðurnir Daníel Tristan og Andri Lucas gætu spilað sinn fyrsta leik saman á morgun þegar Ísland mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli. Þeir eru báðir framherjar en búa yfir mismunandi eiginleikum. Fótbolti 4.9.2025 08:58
Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Los Angeles Clippers og eigandi þess Steve Ballmer virðast hafa svindlað á launaþakinu til að tryggja sér áfram þjónustu stórstjörnunnar Kawhi Leonard á sínum tíma. Körfubolti 4.9.2025 08:32
„Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Strákarnir í landsliðinu kalla hann Jesús en hann heitir Gunnar Már Másson. Hann er hluti af starfsliði íslenska landsliðsins og segir að sitt hlutverk sé að knúsa leikmenn liðsins. Körfubolti 4.9.2025 08:00
Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool eru víðar út um heim en bara í Bítlaborginni eins og við þekkjum vel hér á Íslandi. Enski boltinn 4.9.2025 07:30
Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, fer ekki leynt með það hve mikilvægur leikur liðsins við Ungverjaland í Dublin á laugardaginn er. Hann hefur sent út ákall til stuðningsmanna og vonast eftir töfrandi kvöldi. Fótbolti 4.9.2025 07:02
Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu í lok júlí og nú er hann með augun á öðru heimsmeti. Sport 4.9.2025 06:31
Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Það er svo sannarlega glæsileg dagskrá á sportstöðvum Sýnar í dag þar sem meðal annars má sjá titilslag í Bestu deild kvenna, U21-landsleik í fótbolta, Erling Haaland reyna að komast á HM og frábæra þætti í beinni útsendingu. Sport 4.9.2025 06:01
Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Markverðirnir Gianluigi Donnarumma og Gianluigi Buffon eru á meðal þeirra sem sent hafa þrettán ára ítölskum markverði hlýjar kveðjur eftir skelfilegt atvik á leik í yngri flokkum á Ítalíu, þar sem fertugur maður kýldi strákinn unga. Fótbolti 3.9.2025 23:01
Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Almar Orri Atlason hefur notið sín vel á EM karla í körfubolta. Hann kom seint inn í hópinn við skrautlegar aðstæður. Körfubolti 3.9.2025 22:31
Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Það var svo sannarlega skellihlegið þegar fulltrúar Breiðabliks og FH mættust í skemmtilegri blindraþraut á Kópavogsvelli, fyrir rosalegt uppgjör þessara efstu liða Bestu deildar kvenna í fótbolta annað kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2025 22:02
„Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn. Handbolti 3.9.2025 21:33
Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Federico Chiesa, Gabriel Jesus og Mathys Tel eru á meðal þeirra sem ekki fá að spila með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í haust, líkt og nýr leikmaður Chelsea. Leikmaður Arsenal gæti slegið aldursmet. Enski boltinn 3.9.2025 21:22
Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handboltavertíðin í Olís-deild karla hófst með leik Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Valsmenn hefja leiktíðina vel en liðið vann sannfærandi sigur. Val er spáð deildarmeistaratitilinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum deildarinnar og Ágúst Þór Jóhannsson fer vel af stað með liðið. Handbolti 3.9.2025 20:58
Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Úrslitin eru nú ráðin í tveimur af fjórum riðlum á EM karla í körfubolta og ljóst hvaða lið úr A- og B-riðlum mætast í 16-liða úrslitum. Tyrkland og sérstaklega Þýskaland tóku riðlakeppnina með trukki. Körfubolti 3.9.2025 20:50
Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Haukur Helgi Pálsson er stór hluti af hópi og starfsteymi íslenska karlalandsliðsins á EM í körfubolta þrátt fyrir að hafa hrökklast úr hópnum skömmu fyrir mót. Hlutverk hans er þó á reiki. Körfubolti 3.9.2025 20:02
Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal. Handbolti 3.9.2025 19:57
„Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint ótrúlegur í grannaslag í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. „Taugalausi maðurinn“, eins og hann er kallaður á samfélagsmiðlum Kadetten Schaffhausen, skoraði 13 mörk úr 14 skotum fyrir liðið í kvöld. Í Noregi var ójafn Íslendingaslagur. Handbolti 3.9.2025 19:24
Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir þátt í því að Erlangen skoraði sex síðustu mörkin og tókst að vinna Bergischer, undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2025 19:00
Sædís kom að dýrmætu marki Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir átti sinn þátt í sigurmarkinu þegar Vålerenga náði að kreista út 1-0 útisigur gegn Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.9.2025 18:06
„Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 3.9.2025 17:17
„Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson hefur sótt sér mikla reynslu á EM í körfubolta. Mót sem hann mun aldrei gleyma. Körfubolti 3.9.2025 16:31
Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, varð í gær aðeins fimmtándi körfuboltamaðurinn sem nær að spila hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd. Sport 3.9.2025 16:00
Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann, Freyr Alexandersson, var langt frá því að vera sáttur með hvernig meistarar Bodø/Glimt báru sig að þegar þeir freistuðu þess að kaupa miðjumanninn Felix Horn Myhre. Fótbolti 3.9.2025 15:32
EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn EM í dag var tekinn upp á hóteli íslenska landsliðsins í Katowice þar sem strákarnir undirbúa sig fyrir lokaleik sinn á Eurobasket. Hann er gegn Frökkum á morgun. Körfubolti 3.9.2025 15:02
Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Martin Hermannsson varð í gær stigahæsti leikmaður Íslands frá upphafi í úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason sló einnig frákastametið. Körfubolti 3.9.2025 14:33