Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn KR og ÍA mættust fyrsta skipti í efstu deild karla í körfubolta, eftir aldarfjórðungs bið, í fimmtu umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. KR sýndi mátt sinn og megin að þessu sinni og vann að lokum 34 stiga sigur. Körfubolti 30.10.2025 20:56 Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld KR tekur á móti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld en félögin eru að mætast í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í meira en 25 ár. Körfubolti 30.10.2025 14:31 „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. Körfubolti 30.10.2025 09:31 Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 22:17 Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Baráttan á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta þegar fimm umferðum er lokið er hreint ótrúleg. KR og Stjarnan unnu ótrúlega nauma útisigra til að halda í við topplið Grindavíkur á meðan Haukar voru ekki í neinum vandræðum. Körfubolti 29.10.2025 21:10 Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 19:33 Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig NBA-goðsögnin Michael Jordan verður nú meira áberandi í umfjöllum um deildina en síðustu áratugi eftir að hann samdi um að koma reglulega fram í nýjum körfuboltaþætti á NBC-sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 29.10.2025 13:46 Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Það verður boðið upp á Skiptiborð frá leikjum Bónusdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fer fram öll fimmta umferðin. Körfubolti 29.10.2025 12:02 Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið NBA-körfuboltamaðurinn Terry Rozier hjá Miami Heat er sakaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í deildinni en á sama tíma skuldaði hann skattinum mikinn pening. Körfubolti 29.10.2025 11:33 Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Leit lögreglunnar að 22 milljóna króna lúxusbíl NBA-goðsagnarinnar Shaquille O'Neal hefur enn ekki borið árangur. Körfubolti 29.10.2025 06:32 Martin öflugur í góðum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti fínan leik þegar Alba Berlín lagði ERA Nymburk frá Tékklandi í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 28.10.2025 20:54 Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Ekkert verður af þeim þremur leikjum sem áttu að fara fram í Bónus- deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.10.2025 14:09 Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Tindastóll er komið áfram í næstu umferð VÍS-bikars karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 27.10.2025 21:04 Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2025 14:01 Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans í Bónus Körfuboltakvöldi fóru aðeins yfir þá miklu umræðu að undanförnu sem hefur verið um veðmál og tengsl íslenska körfuboltans við þau. Körfubolti 27.10.2025 09:01 Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Körfubolti 26.10.2025 21:45 Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Martin Hermannsson var í stóru hlutverki í kvöld þegar Alba Berlín vann frábæran sigur gegn meisturum Bayern München í þýsku 1. deildinni í körfubolta, fyrir framan 12.189 áhorfendur í Berlín. Körfubolti 26.10.2025 19:03 Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 26.10.2025 18:26 Elvar skoraði tólf í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson skoraði tólf stig fyrir Anwil Wloclawek er liðið mátti þola naumt tveggja stiga tap gegn Szczecin í pólsku deildinni í körfubolta í dag, 92-94. Körfubolti 26.10.2025 13:23 Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Kemi tilþrifin voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds þar sem farið var yfir allt það flottasta sem gerðist í leikjum umferðarinnar. Körfubolti 26.10.2025 07:02 Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos máttu þola sitt þriðja tap í röð er liðið tók á móti Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25.10.2025 21:16 Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Það vakti athygli í seinni framlengingu leiks Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla þegar Kristófer Acox virtist meiðast og slapp þá við að taka tvö víti sem hann hafði fengið. Hann kom svo aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af aðeins 39 sekúndum. Fáránlegt eða klókindi? Körfubolti 25.10.2025 09:25 Brassi tekur við af Billups NBA-liðið Portland Trail Blazers varð fyrir miklu áfalli í vikunni er þjálfari liðsins, Chauncey Billups, var handtekinn. Körfubolti 24.10.2025 23:32 „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. Körfubolti 24.10.2025 22:19 Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Nýliðar ÍA gerðu sér lítið fyrir og skelltu Álftnesingum, 76-74, í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 22:12 Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 20:56 „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tekur undir að það skjóti skökku við að stjórnarmaður sambandsins taki þátt í að auglýsa ólöglega, erlenda veðmálasíðu. Körfubolti 24.10.2025 14:09 Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Enginn hefur þjálfað íslenskt körfuboltalandslið eins lengi og Kanadamaðurinn Craig Pedersen sem eftir að hafa stýrt karlalandsliðinu í ellefu ár hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2029. Hann segist enn eiga verki ólokið. Körfubolti 24.10.2025 11:01 Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. Körfubolti 24.10.2025 10:01 Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Damon Jones, fyrrverandi NBA-leikmaður til ellefu ára, er í hópi þeirra 34 manna sem bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók eftir rannsókn á íþróttaveðmálum og pókerstarfsemi tengdri mafíunni. Körfubolti 24.10.2025 08:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn KR og ÍA mættust fyrsta skipti í efstu deild karla í körfubolta, eftir aldarfjórðungs bið, í fimmtu umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. KR sýndi mátt sinn og megin að þessu sinni og vann að lokum 34 stiga sigur. Körfubolti 30.10.2025 20:56
Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld KR tekur á móti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld en félögin eru að mætast í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í meira en 25 ár. Körfubolti 30.10.2025 14:31
„Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. Körfubolti 30.10.2025 09:31
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 22:17
Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Baráttan á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta þegar fimm umferðum er lokið er hreint ótrúleg. KR og Stjarnan unnu ótrúlega nauma útisigra til að halda í við topplið Grindavíkur á meðan Haukar voru ekki í neinum vandræðum. Körfubolti 29.10.2025 21:10
Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 19:33
Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig NBA-goðsögnin Michael Jordan verður nú meira áberandi í umfjöllum um deildina en síðustu áratugi eftir að hann samdi um að koma reglulega fram í nýjum körfuboltaþætti á NBC-sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 29.10.2025 13:46
Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Það verður boðið upp á Skiptiborð frá leikjum Bónusdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fer fram öll fimmta umferðin. Körfubolti 29.10.2025 12:02
Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið NBA-körfuboltamaðurinn Terry Rozier hjá Miami Heat er sakaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í deildinni en á sama tíma skuldaði hann skattinum mikinn pening. Körfubolti 29.10.2025 11:33
Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Leit lögreglunnar að 22 milljóna króna lúxusbíl NBA-goðsagnarinnar Shaquille O'Neal hefur enn ekki borið árangur. Körfubolti 29.10.2025 06:32
Martin öflugur í góðum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti fínan leik þegar Alba Berlín lagði ERA Nymburk frá Tékklandi í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 28.10.2025 20:54
Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Ekkert verður af þeim þremur leikjum sem áttu að fara fram í Bónus- deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.10.2025 14:09
Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Tindastóll er komið áfram í næstu umferð VÍS-bikars karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 27.10.2025 21:04
Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2025 14:01
Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans í Bónus Körfuboltakvöldi fóru aðeins yfir þá miklu umræðu að undanförnu sem hefur verið um veðmál og tengsl íslenska körfuboltans við þau. Körfubolti 27.10.2025 09:01
Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Körfubolti 26.10.2025 21:45
Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Martin Hermannsson var í stóru hlutverki í kvöld þegar Alba Berlín vann frábæran sigur gegn meisturum Bayern München í þýsku 1. deildinni í körfubolta, fyrir framan 12.189 áhorfendur í Berlín. Körfubolti 26.10.2025 19:03
Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 26.10.2025 18:26
Elvar skoraði tólf í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson skoraði tólf stig fyrir Anwil Wloclawek er liðið mátti þola naumt tveggja stiga tap gegn Szczecin í pólsku deildinni í körfubolta í dag, 92-94. Körfubolti 26.10.2025 13:23
Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Kemi tilþrifin voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds þar sem farið var yfir allt það flottasta sem gerðist í leikjum umferðarinnar. Körfubolti 26.10.2025 07:02
Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos máttu þola sitt þriðja tap í röð er liðið tók á móti Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25.10.2025 21:16
Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Það vakti athygli í seinni framlengingu leiks Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla þegar Kristófer Acox virtist meiðast og slapp þá við að taka tvö víti sem hann hafði fengið. Hann kom svo aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af aðeins 39 sekúndum. Fáránlegt eða klókindi? Körfubolti 25.10.2025 09:25
Brassi tekur við af Billups NBA-liðið Portland Trail Blazers varð fyrir miklu áfalli í vikunni er þjálfari liðsins, Chauncey Billups, var handtekinn. Körfubolti 24.10.2025 23:32
„Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. Körfubolti 24.10.2025 22:19
Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Nýliðar ÍA gerðu sér lítið fyrir og skelltu Álftnesingum, 76-74, í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 22:12
Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 20:56
„Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tekur undir að það skjóti skökku við að stjórnarmaður sambandsins taki þátt í að auglýsa ólöglega, erlenda veðmálasíðu. Körfubolti 24.10.2025 14:09
Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Enginn hefur þjálfað íslenskt körfuboltalandslið eins lengi og Kanadamaðurinn Craig Pedersen sem eftir að hafa stýrt karlalandsliðinu í ellefu ár hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2029. Hann segist enn eiga verki ólokið. Körfubolti 24.10.2025 11:01
Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. Körfubolti 24.10.2025 10:01
Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Damon Jones, fyrrverandi NBA-leikmaður til ellefu ára, er í hópi þeirra 34 manna sem bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók eftir rannsókn á íþróttaveðmálum og pókerstarfsemi tengdri mafíunni. Körfubolti 24.10.2025 08:32