Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 22:11 Annie Mist komst á pall í fyrsta sinn í þrjú ár. vísir/gva Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Annie Mist kemst á pall á heimsleikunum. Hún hlaut nafnbótina hraustasta kona heims 2011 og 2012. Íslendingar röðuðu sér í þrjú af fjórum efstu sætunum í síðustu grein dagsins, Fibonacci Final. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann greinina en Annie Mist endaði í 2. sæti. Sú síðarnefnda hefði þurft að enda í 6. sæti eða neðar til að Ragnheiður Sara kæmist upp fyrir hana á heildarlistanum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann keppnina 2015 og 2016, varð í 4. sæti í Fibonacci Final og í 5. sæti í heildina. Ástralinn Tia-Clair Toomey er nýr meistari en hún hafði betur í baráttu við löndu sína, Köru Webb. Aðeins nokkrum sekúndubrotum munaði á þeim í lokagreininni. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 18. sæti í heildina.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Toomey 994 stig 2. Webb 992 3. Annie Mist 964 4. Ragnheiður Sara 944 5. Katrín Tanja 914 6. Reed-Beuerlein 888 CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Annie Mist kemst á pall á heimsleikunum. Hún hlaut nafnbótina hraustasta kona heims 2011 og 2012. Íslendingar röðuðu sér í þrjú af fjórum efstu sætunum í síðustu grein dagsins, Fibonacci Final. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann greinina en Annie Mist endaði í 2. sæti. Sú síðarnefnda hefði þurft að enda í 6. sæti eða neðar til að Ragnheiður Sara kæmist upp fyrir hana á heildarlistanum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann keppnina 2015 og 2016, varð í 4. sæti í Fibonacci Final og í 5. sæti í heildina. Ástralinn Tia-Clair Toomey er nýr meistari en hún hafði betur í baráttu við löndu sína, Köru Webb. Aðeins nokkrum sekúndubrotum munaði á þeim í lokagreininni. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 18. sæti í heildina.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Toomey 994 stig 2. Webb 992 3. Annie Mist 964 4. Ragnheiður Sara 944 5. Katrín Tanja 914 6. Reed-Beuerlein 888
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sjá meira
Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29
Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29
Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45
Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15