Efnahagsmál Gylfi Magnússon: „Krossleggjum fingur og vonum það besta“ „Þetta eru afar góðar fréttir,“ segir Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, en Ísland er komið á dagskrá stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 16. apríl. Innlent 9.4.2010 16:12 Yfir helmingur veitingahúsa lækkaði ekki verð 1. mars Meira en helmingur veitingahúsa og sjötíu prósent mötuneyta lækkuðu ekki verð hjá sér eftir 1. mars þegar virðisaukaskattur á matvæli lækkaði. Þetta kemur fram í skýrslu Neytendastofu. Um 400 ábendingar bárust frá almenningi til stofunnar. Innlent 18.4.2007 12:28 Veitingamenn eiga eftir að skila neytendum verðlækkun Alþýðusamband Íslands segir ljóst að veitingamenn eigi enn eftir að skila neytendum þeirri verðlækkun sem til átti að koma vegna lækkunar á virðisaukaskatti. Innlent 16.4.2007 14:07 « ‹ 74 75 76 77 ›
Gylfi Magnússon: „Krossleggjum fingur og vonum það besta“ „Þetta eru afar góðar fréttir,“ segir Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, en Ísland er komið á dagskrá stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 16. apríl. Innlent 9.4.2010 16:12
Yfir helmingur veitingahúsa lækkaði ekki verð 1. mars Meira en helmingur veitingahúsa og sjötíu prósent mötuneyta lækkuðu ekki verð hjá sér eftir 1. mars þegar virðisaukaskattur á matvæli lækkaði. Þetta kemur fram í skýrslu Neytendastofu. Um 400 ábendingar bárust frá almenningi til stofunnar. Innlent 18.4.2007 12:28
Veitingamenn eiga eftir að skila neytendum verðlækkun Alþýðusamband Íslands segir ljóst að veitingamenn eigi enn eftir að skila neytendum þeirri verðlækkun sem til átti að koma vegna lækkunar á virðisaukaskatti. Innlent 16.4.2007 14:07