Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Happafengur í Reykjavík Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 24 janúar. Margt gott fólk hefur boðið sig fram til að verða kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og fylgja stefnu jafnaðarmanna næstu fjögur árin. Það er fagnaðarefni, enda er mikið í húfi. Einn frambjóðendanna er Birkir Ingibjartsson arkitekt og verkfræðingur. Skoðun 23.1.2026 11:00 Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? „Það vantar íbúðir.“ Þannig hljómar viðkvæðið í umræðu um húsnæðismál á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 23.1.2026 09:32 Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Ég fékk spurningu um daginn sem hefur setið í mér: „Af hverju ætti ungt fólk að flytja aftur heim eftir nám? “ Skoðun 23.1.2026 08:46 Við þurfum betri döner í Reykjavík Einn vinsælasti skyndibiti Evrópu er döner kebap. Augljóslega á sá réttur ættir sínar að rekja til Tyrklands en sú útgáfa sem hefur notið mestrar hylli var fundinn upp í Vestur-Þýskalandi í kringum 1970. Skoðun 23.1.2026 08:22 Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Hvaða flokkur sem nær árangri í borgarstjórnarkosningum í vor, verður að starfa með öðrum flokkum til að mynda meirihluta. Nú lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði stærsti flokkurinn að loknum þeim kosningum. Skoðun 23.1.2026 07:48 Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Reykjavík er borgin mín. Ég er þakklát fyrir að búa þar og fá að vinna að hagsmunum íbúa sem þingmaðurinn þeirra. Skoðun 23.1.2026 07:21 Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Tólf ár eru liðin frá því ég tók þátt í mínu fyrsta prófkjöri og ég er enn eini nýi ungi borgarfulltrúinn sem hefur verið kjörinn í sögu Samfylkingarinnar í Reykjavík. 5 kosningar, 5 prófkjör, bara ég. Skoðun 22.1.2026 15:02 Fjárfestum í farsælli framtíð Akraneskaupstaður var fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að innleiða Invest in Play í öllum leikskólum. Sú ákvörðun byggði á rannsóknum, faglegri þekkingu og þeirri einföldu en mikilvægu sýn að snemmtæk fjárfesting í foreldrafærni er ein arðbærasta fjárfesting sem sveitarfélög geta ráðist í. Skoðun 22.1.2026 14:30 Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Reykjavíkurborg er staður menningar og sköpunar og hefur yfir sér alþjóðlegan blæ þrátt fyrir sveitalegan sjarma. Við hreykjum okkur af borginni, listafólki hennar og skapandi viðburðum. Skoðun 22.1.2026 14:00 Siðlaust en fullkomlega löglegt Þessa dagana er mikið rætt um Veitur og hvernig hagnaður þeirra rennur til eigenda. Að auki hefur verið bent á mikla hækkun á gjaldskrám Veitna sem bitnar náttúrulega fyrst og fremst á almenningi sem búsettur er á sölusvæði Veitna. Í framhaldinu fór ég að hugsa um þessa snilldarleið sem sveitarstjórnarmenn hafa fundið upp til að fara á svig við lögin til að afla tekna hjá sveitarfélaginu sínu og láta íbúana borga brúsann en samt án þess að hækka álögur á íbúana. Skoðun 22.1.2026 10:01 Samfylking og Reykjavík til sigurs Af hverju ertu að bjóða þig fram? Hverju ætlar þú að breyta ef þú verður kosinn? Hver er munurinn á þér og Heiðu? Skoðun 22.1.2026 09:30 Dóra Björt er ljúfur nagli Dóra Björt hefur á undanförnum árum aflað sér umtalsverðrar reynslu í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún var kjörin yngsti forseti borgarstjórnar í sögu borgarinnar og hefur síðan gegnt ábyrgðarmiklum hlutverkum, meðal annars sem formaður skipulagsráðs. Skoðun 22.1.2026 09:00 Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Hvort sem okkur hinum líkar það betur eða verr, þá þurfum við stjórnmálafólk. Og það skiptir miklu að við fáum gott fólk í þá vinnu. Mig langar að mæla með frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar sem var að stíga fram í fyrsta skipti. Skoðun 22.1.2026 08:32 Við erum að missa klefann Ég er aðfluttur Reykvíkingur. Hér hef ég búið í tæpan áratug með stuttu stoppi erlendis. Skoðun 22.1.2026 08:15 Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Höfuðborgarsvæðið er í umbreytingarfasa. Fyrir rúmum áratug ákváðu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, í sameiningu, að tímabært væri að leita nýrra leiða til þess að skipuleggja samgöngur og uppbyggingu – innleiða nýja hugsun um það hvernig borgin getur virkað næstu áratugina og svo áfram löngu eftir okkar dag. Skoðun 22.1.2026 07:47 Tölum Breiðholtið upp Breiðholtið er góður staður að vera á og þar er mjög góður jarðvegur til að alast upp á. Það hefur sýnt sig aftur og aftur. Skoðun 22.1.2026 07:24 Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Sú umbylting sem orðið hefur á Reykjavíkurborg á undanförnum þremur áratugum var borin á herðum félagshyggjufólks úr ólíkum flokkum. Undir hatti Reykjavíkurlistans var lagður grunnur að breytingu borgarinnar í þjónustustofnun sem mætti ólíkum þörfum einstaklinga á mismunandi aldursskeiðum. Skoðun 21.1.2026 17:33 Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Sem frambjóðandi á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar eru það einkum jafnréttis- og mannréttindamál sem standa hjarta mínu nær. Ég vil stuðla að því að allir geti fengið tækifæri til að láta drauma sína rætast. Skoðun 21.1.2026 13:18 Jákvæð þróun í leikskólamálum Mikil gerjun er í leikskólamálum hér á landi og almenn hreyfing er í þá átt að mikilvægt sé að brúa umönnunarbilið frá lokum fæðingarorlofs. Skoðun 21.1.2026 12:45 Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... ...en Heiða Björg stýrði því af röggsemi. Ég kynntist Heiðu Björgu fyrst fyrir all mörgum árum Skoðun 21.1.2026 11:33 Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Það var að mörgu leiti athyglisvert að fylgjast með fundi í Bæjarstjórn Kópavogs s.l. þriðjudag. Skoðun 21.1.2026 11:00 Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Maslow sagði að öruggt skjól væri ein af grunnþörfum mannsins og að skortur á öruggu heimili getur haft víðtæk áhrif á líðan og samfélagslega. Skoðun 21.1.2026 10:30 Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðmundur Ingi Þóroddsson býður sig nú fram í þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem nú fram þann 24.janúar næstkomandi. Guðmundur hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár sem kraftmikill talsmaður og formaður Afstöðu – réttindafélags, félagi sem berst fyrir réttindum dómþola og aðstandanda þeirra. Skoðun 21.1.2026 10:17 Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Saga Vesturbugtar í gömlu Reykjavíkurhöfn á 21. öldinni er saga þolgæðis og baráttu almennings. Í meira en tvo áratugi hafa íbúar og áhugafólk um höfnina barist fyrir því að þessi mikilvægi snertiflötur byggðar og sjávar í borginni, sem er í sterkum tengslum við gamla Vesturbæinn, verði þróaður á menningarsögulegum forsendum. Skoðun 21.1.2026 10:03 Guðmund Inga í 3. sætið Ég hef kynnst Guðmundi Inga í gegnum langan tíma og fylgst með vegferð hans í nálægð. Skoðun 21.1.2026 09:31 Skósveinar í Samfylkingunni? Í kvikmyndinni Skósveinar (e.Minions) frá árinu 2015 í leikstjórn Pierre Coffin, segir frá nokkuð stórum hópi lítilla gulra og sporöskjulagðra fígúra í gallabuxum sem vantar einhvern sem þeir geta þjónustað. Skoðun 21.1.2026 09:17 Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Fólki er tíðrætt um versnandi læsi, lítinn aga, slæmar niðurstöður PISA-kannanna og almennt meint hörmungarástand skólakerfisins. Skiljanlega, enda eru skólarnir meðal mikilvægustu stofnana samfélagsins, ef ekki þær mikilvægustu! Skoðun 21.1.2026 08:46 Borgarstjóri sem dreifir valdi Stemmningin í höfuðborginni gefur tóninn í lífi hverrar þjóðar. Ríki þar hefðbundin stórkallamenning líða byggðir landsins undan því. Sé lögð áhersla á lipurt og margslungið borgarlíf breiðist jákvæðni um héruð. Skoðun 21.1.2026 08:32 Börnin í Laugardal eiga betra skilið Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02 Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Samfylkingarfólk í Reykjavík stendur nú frammi fyrir áhugaverðu vali þar sem tveir frambjóðendur keppa um oddvitasætið. Skoðun 20.1.2026 17:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
Happafengur í Reykjavík Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 24 janúar. Margt gott fólk hefur boðið sig fram til að verða kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og fylgja stefnu jafnaðarmanna næstu fjögur árin. Það er fagnaðarefni, enda er mikið í húfi. Einn frambjóðendanna er Birkir Ingibjartsson arkitekt og verkfræðingur. Skoðun 23.1.2026 11:00
Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? „Það vantar íbúðir.“ Þannig hljómar viðkvæðið í umræðu um húsnæðismál á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 23.1.2026 09:32
Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Ég fékk spurningu um daginn sem hefur setið í mér: „Af hverju ætti ungt fólk að flytja aftur heim eftir nám? “ Skoðun 23.1.2026 08:46
Við þurfum betri döner í Reykjavík Einn vinsælasti skyndibiti Evrópu er döner kebap. Augljóslega á sá réttur ættir sínar að rekja til Tyrklands en sú útgáfa sem hefur notið mestrar hylli var fundinn upp í Vestur-Þýskalandi í kringum 1970. Skoðun 23.1.2026 08:22
Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Hvaða flokkur sem nær árangri í borgarstjórnarkosningum í vor, verður að starfa með öðrum flokkum til að mynda meirihluta. Nú lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði stærsti flokkurinn að loknum þeim kosningum. Skoðun 23.1.2026 07:48
Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Reykjavík er borgin mín. Ég er þakklát fyrir að búa þar og fá að vinna að hagsmunum íbúa sem þingmaðurinn þeirra. Skoðun 23.1.2026 07:21
Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Tólf ár eru liðin frá því ég tók þátt í mínu fyrsta prófkjöri og ég er enn eini nýi ungi borgarfulltrúinn sem hefur verið kjörinn í sögu Samfylkingarinnar í Reykjavík. 5 kosningar, 5 prófkjör, bara ég. Skoðun 22.1.2026 15:02
Fjárfestum í farsælli framtíð Akraneskaupstaður var fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að innleiða Invest in Play í öllum leikskólum. Sú ákvörðun byggði á rannsóknum, faglegri þekkingu og þeirri einföldu en mikilvægu sýn að snemmtæk fjárfesting í foreldrafærni er ein arðbærasta fjárfesting sem sveitarfélög geta ráðist í. Skoðun 22.1.2026 14:30
Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Reykjavíkurborg er staður menningar og sköpunar og hefur yfir sér alþjóðlegan blæ þrátt fyrir sveitalegan sjarma. Við hreykjum okkur af borginni, listafólki hennar og skapandi viðburðum. Skoðun 22.1.2026 14:00
Siðlaust en fullkomlega löglegt Þessa dagana er mikið rætt um Veitur og hvernig hagnaður þeirra rennur til eigenda. Að auki hefur verið bent á mikla hækkun á gjaldskrám Veitna sem bitnar náttúrulega fyrst og fremst á almenningi sem búsettur er á sölusvæði Veitna. Í framhaldinu fór ég að hugsa um þessa snilldarleið sem sveitarstjórnarmenn hafa fundið upp til að fara á svig við lögin til að afla tekna hjá sveitarfélaginu sínu og láta íbúana borga brúsann en samt án þess að hækka álögur á íbúana. Skoðun 22.1.2026 10:01
Samfylking og Reykjavík til sigurs Af hverju ertu að bjóða þig fram? Hverju ætlar þú að breyta ef þú verður kosinn? Hver er munurinn á þér og Heiðu? Skoðun 22.1.2026 09:30
Dóra Björt er ljúfur nagli Dóra Björt hefur á undanförnum árum aflað sér umtalsverðrar reynslu í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún var kjörin yngsti forseti borgarstjórnar í sögu borgarinnar og hefur síðan gegnt ábyrgðarmiklum hlutverkum, meðal annars sem formaður skipulagsráðs. Skoðun 22.1.2026 09:00
Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Hvort sem okkur hinum líkar það betur eða verr, þá þurfum við stjórnmálafólk. Og það skiptir miklu að við fáum gott fólk í þá vinnu. Mig langar að mæla með frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar sem var að stíga fram í fyrsta skipti. Skoðun 22.1.2026 08:32
Við erum að missa klefann Ég er aðfluttur Reykvíkingur. Hér hef ég búið í tæpan áratug með stuttu stoppi erlendis. Skoðun 22.1.2026 08:15
Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Höfuðborgarsvæðið er í umbreytingarfasa. Fyrir rúmum áratug ákváðu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, í sameiningu, að tímabært væri að leita nýrra leiða til þess að skipuleggja samgöngur og uppbyggingu – innleiða nýja hugsun um það hvernig borgin getur virkað næstu áratugina og svo áfram löngu eftir okkar dag. Skoðun 22.1.2026 07:47
Tölum Breiðholtið upp Breiðholtið er góður staður að vera á og þar er mjög góður jarðvegur til að alast upp á. Það hefur sýnt sig aftur og aftur. Skoðun 22.1.2026 07:24
Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Sú umbylting sem orðið hefur á Reykjavíkurborg á undanförnum þremur áratugum var borin á herðum félagshyggjufólks úr ólíkum flokkum. Undir hatti Reykjavíkurlistans var lagður grunnur að breytingu borgarinnar í þjónustustofnun sem mætti ólíkum þörfum einstaklinga á mismunandi aldursskeiðum. Skoðun 21.1.2026 17:33
Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Sem frambjóðandi á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar eru það einkum jafnréttis- og mannréttindamál sem standa hjarta mínu nær. Ég vil stuðla að því að allir geti fengið tækifæri til að láta drauma sína rætast. Skoðun 21.1.2026 13:18
Jákvæð þróun í leikskólamálum Mikil gerjun er í leikskólamálum hér á landi og almenn hreyfing er í þá átt að mikilvægt sé að brúa umönnunarbilið frá lokum fæðingarorlofs. Skoðun 21.1.2026 12:45
Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... ...en Heiða Björg stýrði því af röggsemi. Ég kynntist Heiðu Björgu fyrst fyrir all mörgum árum Skoðun 21.1.2026 11:33
Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Það var að mörgu leiti athyglisvert að fylgjast með fundi í Bæjarstjórn Kópavogs s.l. þriðjudag. Skoðun 21.1.2026 11:00
Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Maslow sagði að öruggt skjól væri ein af grunnþörfum mannsins og að skortur á öruggu heimili getur haft víðtæk áhrif á líðan og samfélagslega. Skoðun 21.1.2026 10:30
Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðmundur Ingi Þóroddsson býður sig nú fram í þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem nú fram þann 24.janúar næstkomandi. Guðmundur hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár sem kraftmikill talsmaður og formaður Afstöðu – réttindafélags, félagi sem berst fyrir réttindum dómþola og aðstandanda þeirra. Skoðun 21.1.2026 10:17
Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Saga Vesturbugtar í gömlu Reykjavíkurhöfn á 21. öldinni er saga þolgæðis og baráttu almennings. Í meira en tvo áratugi hafa íbúar og áhugafólk um höfnina barist fyrir því að þessi mikilvægi snertiflötur byggðar og sjávar í borginni, sem er í sterkum tengslum við gamla Vesturbæinn, verði þróaður á menningarsögulegum forsendum. Skoðun 21.1.2026 10:03
Guðmund Inga í 3. sætið Ég hef kynnst Guðmundi Inga í gegnum langan tíma og fylgst með vegferð hans í nálægð. Skoðun 21.1.2026 09:31
Skósveinar í Samfylkingunni? Í kvikmyndinni Skósveinar (e.Minions) frá árinu 2015 í leikstjórn Pierre Coffin, segir frá nokkuð stórum hópi lítilla gulra og sporöskjulagðra fígúra í gallabuxum sem vantar einhvern sem þeir geta þjónustað. Skoðun 21.1.2026 09:17
Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Fólki er tíðrætt um versnandi læsi, lítinn aga, slæmar niðurstöður PISA-kannanna og almennt meint hörmungarástand skólakerfisins. Skiljanlega, enda eru skólarnir meðal mikilvægustu stofnana samfélagsins, ef ekki þær mikilvægustu! Skoðun 21.1.2026 08:46
Borgarstjóri sem dreifir valdi Stemmningin í höfuðborginni gefur tóninn í lífi hverrar þjóðar. Ríki þar hefðbundin stórkallamenning líða byggðir landsins undan því. Sé lögð áhersla á lipurt og margslungið borgarlíf breiðist jákvæðni um héruð. Skoðun 21.1.2026 08:32
Börnin í Laugardal eiga betra skilið Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02
Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Samfylkingarfólk í Reykjavík stendur nú frammi fyrir áhugaverðu vali þar sem tveir frambjóðendur keppa um oddvitasætið. Skoðun 20.1.2026 17:33