Þýski körfuboltinn

Fréttamynd

Martin stiga­hæstur í sigri

Martin Hermannsson var stigahæsti leikmaður Alba Berlin er liðið vann sterkan fjögurra stiga útisigur gegn Chemnitz í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin skoraði 11 stig í naumu tapi

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fóru í heimsókn til Würzburg í þriðju umferð þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn höfðu leitt lengst af en Würzburg fór að lokum með sigur af hólmi 96-92.

Sport
Fréttamynd

Þjálfari Martins látinn fjúka

Forráðamenn þýska körfuboltafélagsins Alba Berlín hafa nú brugðið á það ráð að reka spænska þjálfarann Israel González eftir dapurt gengi á þessari leiktíð.

Körfubolti