Haukar

Fréttamynd

Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Hauka og ríkjandi Íslandsmeistara Fram í 15.umferð Olís deildar karla í handbolta. Leikurinn hefst klukkan hálf átta en fyrir hann eru Haukar á toppi Olís deildarinnar með 22 stig. Íslandsmeistararnir eru hins vegar í brasi í 7.sæti deildarinnar með átta stig.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta lítur verr út en þetta var“

Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var gríðarlega vonsvikinn með leik sinna manna í kvöld þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í Mosfellsbæ þar sem Afturelding vann afar sannfærandi níu marka sigur í kvöld. 

Handbolti
Fréttamynd

Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna

Haukar sóttu Málaga frá Spáni heim í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Málaga hafði unnið fyrri leikinn sannfærandi og sama var upp á tengingnum í dag. Lokastaðan 27-19 fyrir Málaga sem heldur áfram keppni.

Handbolti
Fréttamynd

Þungt Evrópu­kvöld á Ásvöllum

Bikarmeistarar Hauka tóku á móti liðið Málaga frá Spáni í kvöld í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Haukar eiga ærið verkefni fyrir höndum í seinni leik liðanna eftir úrslit kvöldsins.

Handbolti