Stjórnun

Fréttamynd

Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig?

Það eru eðlileg og mannleg viðbrögð hjá okkur að bregða svolítið þegar tilkynnt er um enn einar breytingarnar í vinnunni. Til dæmis að einhver sé að hætta eða byrja, að nú eigi að færa til þennan eða hinn eða færa til verkefni eða ábyrgð.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Auð­mýkt gagn­vart ó­vissunni

Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt.

Umræðan
Fréttamynd

Trumpaður heimur II: Þegar orð­ræða verður að veru­leika

Trump hefur mótað heim þar sem sannfæring vegur þyngra en sannprófun og ímynd gengur fyrir innviðum. Slíkur heimur getur haldið velli lengi, svo framarlega sem trúverðugleikinn helst óskoraður. En þegar ethos brestur — þegar frásögnin hættir að virka og raunveruleikinn verður óumflýjanlegur — verður hrunið skyndilegt og ófyrirsjáanlegt.

Umræðan
Fréttamynd

SVÓT við­töl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“

„Við vorum alltaf að bregðast ómarkvisst og af handahófi við einhverjum aðstæðum en ákváðum þess í stað að setjast í bílstjórasætið, ákveða á hvaða leið við værum að fara og gefur þannig tækifæri til að forgangsraða og fleira,“ segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, aðallögfræðingur Lögregluembættisins á Suðurlandi og verkefnisstjóri innleiðingar nýrrar stefnu hjá embættinu.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Þegar ást­ríðan slokknar: Eins og hljóð­lát kulnun

Það verður að segjast að enskan á ekki aðeins til mun fleiri starfslýsingar og titla fyrir atvinnulífið í samanburði við íslenskuna, heldur er hún líka fljót til að búa til alls kyns heiti yfir atriði og kenningar sem með einhverjum hætti virðast sýna sig á vinnumörkuðum víða; Hvar svo sem í heiminum það er.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Þegar fyrir­tæki hafa ekki til­gang

Ef við ætlum að búa til traust og arðbær fyrirtæki í íslensku samfélagi, þurfum við ekki einungis að spyrja hvað fyrirtæki gera – heldur af hverju þau gera það. Tilgangur er ekki mjúkt hugtak heldur harður grunnur að ábyrgri, traustri og árangursríkri stjórnun.

Umræðan
Fréttamynd

Um for­vitna yfir­manninn

Ef það eru einhverjir sem halda að nú séu þeir að detta inn í djúsí neikvæða grein um yfirmenn er best fyrir þá að hætta að lesa.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Í hringiðu skapandi eyði­leggingar

Við erum í hringiðu skapandi eyðileggingar hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við getum sokkið með eða við getum ákveðið að synda. Það getur verið að við elskum ekki bílinn en við getum ekki endalaust faðmað hestvagninn. Við megum ekki týna okkur í líðandi stund og gleyma að horfa til lengri tíma. Það er ekki víst að ný loðnutorfa eða ferðaþjónustan bjargi okkur í þetta skiptið.

Umræðan