„Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Þau leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði í dag. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu. 25.10.2025 08:02
Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Brann vann í fyrrakvöld einn sinn stærsta sigur í sögu liðsins þegar það malaði lið Rangers frá Glasgow 3-0. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, segir kvöldið hafa verið einstakt og vonast til að það skili frekari orku fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu. 25.10.2025 07:01
Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24.10.2025 10:01
Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Mál Kristófers Acox vegna auglýsingar á ólöglegri veðmálastarfsemi er enn til skoðunar hjá KKÍ sem hefur fengið fleiri ábendingar á þeim nótum. Framkvæmdastjóri sambandsins kallar eftir breytingum á úreltri löggjöf með það fyrir augum að erlend veðmálafyrirtæki séu skattskyld hérlendis. 24.10.2025 08:02
Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Leikur Feyenoord við Panathinaikos í Evrópudeildinni í fótbolta mun fara fram klukkan 19:00 í kvöld í Rotterdam. Það er upprunalegur leiktími en honum var í morgun flýtt til 14:30 vegna veðurviðvörunar en seinkað aftur seinni partinn. 23.10.2025 15:19
Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Enski framherjinn Harry Kane fer mikinn í upphafi leiktíðar með Bayern Munchen. Hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær og hefur því skorað 20 mörk á leiktíðinni - á mettíma. 23.10.2025 12:30
„Ákveðið sjokk“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að vinna sinn fyrsta leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í dag. Vikan hefur vægast sagt verið viðburðarrík. 23.10.2025 11:30
Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Tveir leikmenn Liverpool fóru meiddir af velli í langþráðum 5-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í Þýskalandi í gærkvöld. Arne Slot, þjálfari liðsins, þarf enn um sinn að vefja sænska framherjann Alexander Isak í bómull. 23.10.2025 09:30
Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og nýr þjálfari liðsins, Ólafur Ingi Skúlason, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir viðburðarríka viku í Kópavogi. Breiðablik mætir KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli á morgun. 22.10.2025 18:23
Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Illa var vegið að þingmanninum Guðlaugi Þór Þórðarsyni í hlaðvarpsþætti Fantasýn þegar meint fantasy-lið hans í sértilgerðum leik ensku úrvalsdeildarinnar var tekið fyrir. Guðlaugur kannast ekkert við liðið sem honum var eignað í þættinum. 22.10.2025 16:59