Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið

Kristófer Acox er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi Evrópumót sem hefst í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en þó ekki honum sjálfum. Landsliðsþjálfarinn tjáði honum í febrúar að hann myndi aldrei velja hann aftur.

„Stærsta hindrunin er ein­ræði Infantino“

Argentínumaðurinn Sergio Marchi, nýlega kjörinn formaður FIFPro, hagsmunasamtaka fótboltamanna, gagnrýnir Gianni Infantino og valdhafa hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, harðlega.

Þor­steinn lík­lega á­fram með lands­liðið

Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir líklegra en ekki að Þorsteinn Halldórsson stýri áfram íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Árangur liðsins á yfirstandandi Evrópumóti var undir væntingum.

Sjá meira