Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Al­dís Ásta frá­bær í fyrsta úr­slita­leiknum um titilinn

Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara byrjuðu úrslitaeinvígið um sænska meistaratitilinn vel í kvöld. Akureyrarmærin átti líka mjög góðan leik en stuttu fyrir leik var það tilkynnt að hún verður í eitt tímabil í viðbót hjá Skara.

Hildur fékk svaka­legt glóðar­auga

Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir þurfti því miður að fara af velli í fyrri hálfleik í spænsku deildinni um helgina en það var ekki að ástæðulausu.

Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja

Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister hefur átt frábært tímabil á miðju Liverpool og skoraði meðal annars glæsimark í sigrinum á Tottenham sem færði liðinu Englandsmeistaratitilinn.

Sjá meira