Kröfur í þrotabú WOW air nema 138 milljörðum króna Stærsti kröfuhafinn fer fram á 52,8 milljarða króna. 9.8.2019 14:47
Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna Sagði starfi sínu lausu í apríl. 9.8.2019 14:23
Icelandair fær harða samkeppni frá American Airlines í Fíladelfíu Icelandair hafði hörfað frá Dallas vegna American Airlines. 9.8.2019 13:43
Kerskáli þrjú verður endurræstur í byrjun september Getur tekið mánuði að koma honum í fullan rekstur. 9.8.2019 12:52
Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. 9.8.2019 10:59
Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi Heildartekjur einstaklinga um 6,6 milljónir að meðaltali árið 2018 9.8.2019 10:02
Búið að gróðursetja pálmatré í Laugardal Markmiðið er að kanna hvernig þessar plöntur dafna í íslenskri veðráttu en þær eru af sérstöku yrki frá Himalayafjöllum. 9.8.2019 08:54
Má búast við slyddu til fjalla á sunnudag og mánudag Norðanátt verður ríkjandi að minnsta kosti fram undir miðja næstu viku. 9.8.2019 07:10
Handtekinn eftir nágrannadeilur í Kópavogi Tilkynnt var um mann sem var að sveifla kúbeini í allar áttir við Hagkaup í Skeifunni og virtist vera í annarlegu ástandi. 9.8.2019 07:04
SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8.8.2019 14:40