Tökur á fjórðu Matrix-myndinni hefjast á næsta ári Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity. 20.8.2019 20:35
Facebook sviptir hulunni af upplýsingasöfnuninni með nýju viðmóti Hafa þessar upplýsingar verið notaðar til að auðvelda auglýsendum að sníða auglýsingar að notendum. 20.8.2019 20:14
Afar slæm loftgæði í Reykjavík Þetta svifryk virðist vera bundið við Reykjavík og Kjalarnes en hefur ekki náð að miklu marki til Kópavogs eða Hafnarfjarðar. 20.8.2019 19:19
Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20.8.2019 18:36
Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. 20.8.2019 18:13
Sveppur sem ógnar bananaframleiðslu heimsins hefur náð til Suður-Ameríku Yfirvöld í Kólumbíu hafa lýst yfir neyðarástandi. 20.8.2019 14:16
Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. 19.8.2019 16:17
Gat á sjókví í Tálknafirði Við köfunareftirlit sem átti sér stað fyrr í þessum mánuði, eða 6. ágúst sl., var nótarpoki heill. 19.8.2019 16:07
Lögreglan óskar eftir upptökum og vitnum að handtöku Elínborgar Lögreglan gerir þetta því athugasemdir hafa verið gerðar við handtökuna. 19.8.2019 15:34
Mótmæla harðlega að þeir sem eru með athyglisbrest séu útilokaðir frá lögreglunni Fullyrða samtökin að þetta sé í fyrsta sinn hérlendis sem þrengt er verulega að atvinnu- og menntamöguleikum fólks með ADHD. 19.8.2019 15:14