Segir rökin um sæstrengsskyldu byggð á sandi Segir fulltrúa Orkunnar okkar ekki hafa fært almennileg rök fyrir sínu máli. 19.8.2019 13:42
Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós. 19.8.2019 12:56
Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. 19.8.2019 11:28
Hvellir heyrðust skömmu eftir að tilkynning barst um mann með skotvopn Leit lögreglu skilaði engum árangri. 19.8.2019 10:12
Mun fleiri veitingastaðir hafi opnað heldur en lokað síðustu 18 mánuði Formaður skipluagsráðs segir borgina ekki ætla að stýra fjölda veitingastaða. 16.8.2019 16:21
Krefja Skúla um tæpar 108 milljónir sem fengust frá WOW sjö vikum fyrir gjaldþrot Um var að ræða arð sem WOW air fékk greiddan frá Cargo Express. 16.8.2019 14:37
Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. 16.8.2019 13:22
Styðjast við mynd sem Belginn sendi móður sinni Lögreglan á Suðurlandi hefur stuðst við farsímagöng við leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi farið í Þingvallavatn. 16.8.2019 12:25
Ragnhildur nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs HÍ Hún mun leiða mannauðsmál skólans og vinna náið með rektor og öðrum stjórnendum að því að móta vinnustað í fremstu röð. 16.8.2019 11:12
Einungis notast við kafara við leit í Þingvallavatni Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins. 16.8.2019 10:21