Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2019 18:13 Ingvar E. leikur aðalhlutverk myndarinnar. Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Hinar tilnefndu myndir voru kynntar á viðburðinum „New Nordic Films“ á kvikmyndahátíðinni í Haugesund í Noregi þann 20. ágúst. Ein myndanna er heimildarmynd og tvær eru fyrstu kvikmyndir viðkomandi leikstjóra í fullri lengd. Íslenska kvikmyndin “ Hvítur, hvítur dagur ” eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Handhafi kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 verður kynntur þann 29. október á verðlaunahátíð sem fram fer í Stokkhólmi í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunaféð nemur 350 þúsundum danskra króna og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Dómnefndir í hverju landi hafa tilnefnt eftirfarandi fimm myndir til kvikmyndaverðlaunanna í ár:Ísland Hvítur, hvítur dagur eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson.Klippa: Hvítur, hvítur dagur - sýnishornDanmörk Dronningen (Queen of Hearts) eftir leikstjórann og handritshöfundinn May el-Toukhy, handritshöfundinn Maren Louise Käehne og framleiðendurna Caroline Blanco og René Ezra.Finnland Aurora eftir leikstjórann og handritshöfundinn Miia Tervo og framleiðandann Max Malka.Noregur Blindsone (Blind Spot) eftir leikstjórann og framleiðandann Tuva Novotny og framleiðandann Elisabeth Kvithyll.Svíþjóð Rekonstruktion Utøya (Reconstructing Utøya) eftir leikstjórann og handritshöfundinn Carl Javér og handritshöfundinn og framleiðandann Fredrik Lange. Menning Tengdar fréttir Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Hinar tilnefndu myndir voru kynntar á viðburðinum „New Nordic Films“ á kvikmyndahátíðinni í Haugesund í Noregi þann 20. ágúst. Ein myndanna er heimildarmynd og tvær eru fyrstu kvikmyndir viðkomandi leikstjóra í fullri lengd. Íslenska kvikmyndin “ Hvítur, hvítur dagur ” eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Handhafi kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 verður kynntur þann 29. október á verðlaunahátíð sem fram fer í Stokkhólmi í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunaféð nemur 350 þúsundum danskra króna og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Dómnefndir í hverju landi hafa tilnefnt eftirfarandi fimm myndir til kvikmyndaverðlaunanna í ár:Ísland Hvítur, hvítur dagur eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson.Klippa: Hvítur, hvítur dagur - sýnishornDanmörk Dronningen (Queen of Hearts) eftir leikstjórann og handritshöfundinn May el-Toukhy, handritshöfundinn Maren Louise Käehne og framleiðendurna Caroline Blanco og René Ezra.Finnland Aurora eftir leikstjórann og handritshöfundinn Miia Tervo og framleiðandann Max Malka.Noregur Blindsone (Blind Spot) eftir leikstjórann og framleiðandann Tuva Novotny og framleiðandann Elisabeth Kvithyll.Svíþjóð Rekonstruktion Utøya (Reconstructing Utøya) eftir leikstjórann og handritshöfundinn Carl Javér og handritshöfundinn og framleiðandann Fredrik Lange.
Menning Tengdar fréttir Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58
Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11