Gerist upplýsingafulltrúi UNICEF Sigurður hefur undanfarin 12 ár starfað sem blaðamaður, fyrst á DV en síðustu ár á Fréttablaðinu. 27.8.2019 12:11
Hjólabrautin var ekki sett við Vesturbæjarlaugina í skjóli nætur Þeir sem vonuðust eftir hundagerði við Vesturbæjarlaugina ósáttir við þessa ráðstöfun. 27.8.2019 11:00
Kanna hvort áfengi hafi verið bætt út í Caprisun-drykki eða hvort gerjun hafi átt sér stað Íbúar í Grafarvogi telja að einhver hafi rofið innsigli fernanna og bætt áfengi út í. 27.8.2019 10:08
Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26.8.2019 16:31
Aftakan í Malmö: Kanna hvort morðið tengist vitnisburði konunnar í morðmáli eða afbrotasögu barnsföður hennar Konan var á gangi í miðborg Malmö ásamt barni sínu og barnsföður þegar dökkklæddur maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. 26.8.2019 15:51
Þjónustuafgangur jókst þrátt fyrir fækkun ferðamanna Þróunina má rekja til þess að Íslendingar ferðast minna. 26.8.2019 15:06
Stórar senur í nýju myndbroti úr næstu Stjörnustríðsmynd Hvað er Rey að gera með tvöfalt geislasverð? 26.8.2019 13:56
Kona skotin til bana í miðborg Malmö: „Þetta var aftaka“ Konan var á gangi ásamt manni og barni þegar annar maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. 26.8.2019 13:35
Sérstök lán til nýbygginga á landsbyggðinni Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í morgun breytingar á reglugerð sem gerir það að verkum að sveitarfélög, einstaklingar og óhagnaðardrifin félög á landsbyggðinni muni fljótlega geta tekið lán hjá Íbúðalánasjóði til húsnæðisuppbyggingar á stöðum þar sem önnur fjármögnun er ekki í boði. 26.8.2019 12:09
Katrín kláraði hálfan Járnkarl sjö vikum eftir að hálft lungað var fjarlægt Vinur hennar fann krabbamein í hægra lunga en hún hafði fundið fyrir veikindum eftir keppnir en hélt hún hefði ofreynt sig. 26.8.2019 10:30