Macron segir Amazon-eldana ógn sem snerti alla heimsbyggðina Vill að það verði forgansmál á G7-leiðtogafundinum. 22.8.2019 23:15
Fjórir látnir og 100 særðir eftir að hafa orðið fyrir eldingu í Póllandi Hópur fjallgöngumanna varð illa úti þegar eldingu sló niður í kross á toppi fjallsins Giewont. Er straumurinn sagður hafa farið eftir keðju sem fjallgöngumenn styðjast við á leið upp á toppinn. 22.8.2019 22:09
Dóttir Stan Lee segir engan hafa komið verr fram við föður sinn en Disney og Marvel Deilan á milli Sony og Disney vegna Spiderman harðnar enn frekar. 22.8.2019 20:59
Stöðvuðu kannabisframleiðslu í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. 22.8.2019 19:58
Þverneitar að hafa brotlent nýrri flugvél sinni viljandi til að vekja athygli á sér Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. 22.8.2019 19:01
Erling ósáttur við að þurfa að láta af störfum Ætlar þó ekki að hverfa frá köllun sinni. 22.8.2019 18:28
Foreldrar fatlaðs drengs segja honum hafa verið vísað úr sérnámi FÁ Skólameistari FÁ segir í samtali við Vísi að engum nemanda hafi verið vísað úr skóla það sem af er skólaári. 22.8.2019 17:56
Stjórnvöld reyna enn að ná sátt um bætur Af hálfu stjórnvalda hefur verið lögð áhersla á að ríkið væri tilbúið að semja um sanngjarnar bætur til þeirra sem sýknaðir voru og aðstandenda þeirra sem fallnir eru frá og afla til þess viðeigandi lagaheimildar. 22.8.2019 17:20
Þrjú hundruð ný ársverk skapist á næstu þremur árum á Reykjanesi Stjórnvöld hafa samþykkt að veita aukið fjármagn í verkefni á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar vegna þeirrar stöðu sem skapaðist á vinnumarki í kjölfar gjaldþrots WOW air. 22.8.2019 17:13
Frederiksen segist ekki hafa verið of harðorð í garð Trump Ítrekaði hún mikilvægi þess að rými þyrfti að vera til staðar fyrir ágreining á milli vinaríkja líkt og Danmerkur og Bandaríkjanna. 21.8.2019 22:57